Heimildir um norræn trúarbrögð

heim.gif (185 bytes)

Að mörgu er að hyggja þegar menn rannsaka norræn trúarbrögð til forna og heimildir eru af ýmsu tagi. Hvaðan kemur okkur vitneskja um trú forðfeðranna?

Fornleifar Örnefni Ritaðar heimildir

Ritaðar heimildir eru af margvíslegum toga.

munkur02.jpg (11339 bytes)

Rit kristinna manna um viðtöku trúarinnar á Norðurlöndum og saga kristniboðanna varpa ljósi á heiðna trú, en þau verður að nota með ítrustu varúð. Merkust þeirra eru rit Adams frá Brimum um sögu Hamborgarbiskupa, samið á 12. öld, og ævi Ansgars eftir Rimbert, samin um 870, báðar á latínu. Sama gildir um Danasögu Saxa málspaka frá 12. öld. Þar eru ýmsar goðsagnir raktar með öðrum hætti en í ritum Snorra og Eddukvæðum.

aundan.gif (852 bytes)

heim.gif (185 bytes)

naesta.gif (183 bytes)