Að mörgu er að hyggja þegar
menn rannsaka norræn trúarbrögð til forna og heimildir eru af ýmsu tagi. Hvaðan
kemur okkur vitneskja um trú forðfeðranna?
Ritaðar heimildir eru af margvíslegum
toga.
Historia Norwegiae var
skráð í Noregi um 1170. Þar eru ýmsar upplýsingar um landsháttu og siði í Noregi
á fyrri tíð. Hið sama á við um ýmsar yngri sögur.
|