Að mörgu er að hyggja þegar
menn rannsaka norræn trúarbrögð til forna og heimildir eru af ýmsu tagi. Hvaðan
kemur okkur vitneskja um trú forðfeðranna?
Ritaðar heimildir eru af margvíslegum
toga.
Lög, einkum norsk,
eru mikilsverðar heimildir þótt sett séu í kristni. Þau leggja blátt bann við
þeim athöfnum, sem einkenndu heiðna tilbeiðslu.
|