Ísl 303



 

Ísl 303

Handrit og efni
Bragarhættir
Að lesa eddukvæði
Hávamál
Völuspá

Völuspá

Völuspá er kvæði um sögu heimsins frá sköpun að endalokum. Völva segir Óðni söguna, það sem hún veit úr fortíð, samtíð og framtíð. Sama efni er í Gylfaginningu Snorra-Eddu nema þar er engin völva.

Allt veit eg, Óðinn. – Hugleiðingar um Völuspá og túlkun hennar.

Fræðileg ritgerð um Völuspá en tveir kaflar nýtast nemendum vel:

  • inngangurinn þar sem Völuspá er sett í sögulegt og menningarlegt samhengi
  • Rammi kvæðisins og stef en sá kafli nýtist vel til að fá yfirsýn yfir byggingu Völuspár og hvernig stef kvæðisins afmarka tímskil spárinnar