Ísl 303 |
|
|||||||
EddukvæðiEddukvæði og dróttkvæði Eddukvæði: Uppruni ókunnur, höfundar ekki þekktir.
Eddukvæði segja sögur af goðum og fornum, germönskum
hetjum. Bragarhættir eddukvæða er einfaldir, ekki rím
en ljóðstafir. Bragarhættir eddukvæðaLjóðaháttur er annar aðalbragarhátta eddukvæða. Undir ljóðahætti eru flest samtalskvæði, t.d. Hávamál. Einkenni: 6 línur (tveir hlutar). Lína 1 og 2, 4 og 5 eru saman um stuðla. Lína 3 og 6 eru lengri og sér um stuðla. Ekkert rím.
Fornyrðislag er hinn aðalbragarháttur eddukvæða. Undir fornyrðislagi eru frásagnarkvæði, t.d. Völuspá. Einkenni: 8 línur sem skiptast í tvö hluta. Tvær og tvær línur eru saman um stuðla. Ekkert rím.
|
||||||||