| Íslenska | ||||||||
|  Bókmenntafræðihugtök | Boðskapur og hneigðBoðskapur og hneigð er skoðanir og hugmyndir (höfundar) 
        sem birtast í verkinu. Hneigð getur verið meðvituð 
        eða ómeðvituð, boðskapur er yfirleitt skýrari 
        og meðvitaðari. | |||||||
|  |  |  |  |  |  |  |  | |