| BókalistiNámsáætlun
 Ritun – verkefni
 Lokapróf
 Fjarnám |   |   | Vorönn 2015KennararATH!
  Upplýsingar um heimanám fyrir hvern tíma verða í Innu. Kennsluáætlun   
   
    | Kennsluvikur | Áætluð yfirferð
    (blaðsíðutöl innan sviga) | Skil á
    verkefnum/próf |  
    | Vika 1 - 4 5.jan. – 23.jan | Kynning.
    Sláttur.  Spurningar úr
    sögunni, krossapróf og ritunarverkefni.  | Gerð
    forsíðu.  1.
    ritunarverkefni:  Hver
    er ég? |  
    | Vika 5 - 7 26.jan. – 13.feb. | Sjóræninginn.
    Spurningar
    úr sögunni, krossapróf og ritunarverkefni.
    Stafsetningarkönnun. | 2.ritunarverkefni. Verkefni tengt Slætti.Svörum
    skilað til kennara. |  
    | Vika 8 – 11 16.feb. – 13.mars.   | Spegill Spegill: Ekkó
    og Narkissos (19), Hálft andlit (30), Óttinn
    (50), Ísbjarnarblús (58), Lífsins skóli (61), Verkefni í verkefnahefti. | 3. ritunarverkefni: Verkefni tengt Sjóræningjanum.Svörum
    skilað til kennara |  
    | Vika 12 - 13 16.mars. – 27.mars. | Spegill Spegill: Dundi (68),
    Olnbogabarnið (81) Verkefni í verkefnahefti.  (Bragfræði:
    Ferskeytla, hringhenda, stafhenda og samhenda. Gamalt stef(90), Staka (90),
    Stökur (91). Geggjaður
    ástaróður (92). | 4.
    ritunarverkefni: Bernskuminning  |  
    |   30.mars-7.apr. | Páskafrí |   |  
    | Vika 14 – 15 8.apr. – 30.apr. | Spegill
    Spegill: Dýrasaga (129), Sögubrot af Árna á Hlaðhamri (129), David Bowie (159), Gamalt
    fólk (160), Íkaros (200) Verkefni í
    verkefnahefti. Upprifjun og undirbúningur fyrir lokapróf | 5.
    ritunarverkefni: Ákveðið síðar. Spegilshefti skilað. |  Samhliða lestri á Slætti, Sjóræningjanum og á textum í Spegli
  Spegli verður farið í helstu undirstöðuhugtök
  bókmenntafræðinnar. Um þessi hugtök má lesa ef smellt er á tenglana Hugtök/Stílfræði hér efst á síðunni og í Moodle.     RitunNemendur
  læra undirstöðuatriði tengd ritgerðasmíð og að
  ganga frá texta í ritvinnsluforritinu Word.
 Ein
  kennslustund á viku er í ritun. Nauðsynlegt er að nemendur útvegi
  sér/þekki lykilorð sitt strax í fyrstu kennsluviku til að geta notað tölvur
  sem staðsettar eru í skólanum. Einnig er nauðsynlegt að nemendur kunni að
  nota prentara skólans.  Nemendur
  vinna 5 ritunarverkefni á önninni og skulu þau jafnóðum færð í verkefnamöppu. Upplýsingar um
  ritunarverkefnin eru undir tenglinum Ritun – verkefni hér á heimasíðunni. Kennslubækur 
   Spegill,
       spegill….
       Jóhanna Sveinsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir völdu efnið. 1991.
       Reykjavík. Mál og menning.Hildur
       Knútsdóttir. 2012. Sláttur.
       JPV, Reykjavík. Jón Gnarr. 2012. Sjóræninginn. Mál og menning,
       Reykjavík. Námsmat  ·        
  Lokapróf
  50 % ·        
  Verkefnahefti
  úr Spegli Spegli og
  verkefni úr Slætti
   og Sjóræningjanum 15%  ·        
  5
  ritunarverkefni  20 % ·        
  Krossapróf
  úr Sjóræningjanum
  og Slætti 15% ·        
  Skylt er að skila öllum verkefnum og taka krossapróf.  ·        
  Lágmarkseinkunn á lokaprófi er 4,5. |   |   |