| BókalistiNámsáætlun
 Íslandsklukkan
 Bókmenntasaga /
 Ormurinn
 Gagnvirk próf
 Lokapróf
 Verkefni
 Glærur
 Fjarnám |   |   | Ísl
  403 Bókmenntir og tungumál frá siðaskiptum til 1900
Undanfari: Ísl 303
  – Bókmenntir og tungumál frá landnámi til siðaskipta
 Í áfanganum er lögð áhersla á tengsl máls, bókmennta og þjóðfélags frá siðaskiptum
  fram yfir aldamótin 1900. Skoðaðar eru bókmenntir á tímum lúthersks
  réttrúnaðar, upplýsingar, rómantíkur og raunsæis og vakin athygli á hvernig
  þær spegla þjóðfélagsaðstæður og menningarlíf. Nemendur lesa valda texta og
  lögð er áhersla á höfunda sem setja svip sinn á bókmenntirnar. Nemendur
  kynnast hugmyndum manna um íslenska tungu og viðleitni til málhreinsunar.
  Nemendur tjá sig í ræðu og riti um einstök verk og höfunda.
 Við lok áfangans skulu nemendur:  
   geta
       gert grein fyrir helstu einkennum bókmennta á tímabilinu 1550 – 1900 geta
       gert grein fyrir helstu höfundum og verkum tímabilsins hafa
       lesið texta frá tímabilinu og fjallað um þá geta
       lesið texta frá tímabilinu af skilningi  |   |   |