| BókalistiNámsáætlun
 Ritun – verkefni
 Málfræði, setningafræði og
  stafsetning
 Lokapróf
 Fjarnám |   |   | Haustönn 2009Námsáætlun
Kennarar eru:    Vinnuáætlun Lestur og
  bókmenntir1. – 3. vika (24. ágúst – 11. sept.). Kynning, Íslenska eitt,
  stafsetningarpróf, ritunarverkefni, lestrarkönnun. Krossapróf úr skáldsögunni
  Krosstré í lok 3. viku.
 4. – 5. vika (14.
  – 25. sept.). Krosstré, skáldsaga (verkefni). Íslenska eitt, ritunarverkefni.  6. – 8. vika (28.
  sept. – 16. okt.). Íslenska eitt, Ritunarverkefni;
  framsagnaræfing og bókmenntagreining.   9. – 14. vika
  (19. okt. – 27. nóv. ). Setningafræði.(Tungutak)
  Ritunarverkefni. Íslenska
  eitt. Námsbækur  
   Ragnhildur
       Richter, Sigríður Stefánsdóttir, Steingrímur Þórðarson, Íslenska eitt 2006. Mál og
       menning.Ásdís
       Arnalds, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir. 2008. Tungutak Setningafræði handa
       framhaldsskólum. JPV útgáfa, Reykjavík.   Skáldsaga Jón Hallur Stefánsson. 2005. Krosstré. Bjartur, Reykjavík. Handbækur 
   Ingibjörg
       Axelsdóttir og Þórunn Blöndal. 2002. Handbók um ritun og
       frágang.. útg. 2000.
       Iðunn,
       Reykjavík. Réttritunarorðabók
       handa grunnskólum. 1989. Baldur Jónsson ritstj.
       (Rit íslenskrar málnefndar 4). Námsgagnastofnun og Íslensk málnefnd,
       Reykjavík. Námsmat  
   Vægi
       lokaprófs 65 %Verkefnamappa
       35 % |   |   |   |