| 
 | 
 | Ísl 202 | 
 | ||||||||||||||||
|   |   |   |   |   |   |   | |||||||||||||
| Bókalisti og markmið | 
 |   | Vorönn
  2017 | ||||||||||||||||
| Vika nr. /dagsetn. | Lesefni/viðfangsefni | Fjöldi kennslustunda  | Verkefni/próf | 
| Vika 1-3 5.jan. – 20.jan..    Vika 4-9  23.jan-3.mars. | Smásögur
    í Uppspuna: Stuttmyndin Hverfa. Upprifjun
    á stafsetningarreglum – ljósrit frá kennara. 
 Upprifjun
    á orðflokkum í fjölriti. Setningafræði
    í fjölriti: Orðaröð
    og setningarhlutar. Upprifjun
    á stafsetningarreglum – ljósrit frá kennara. |  | Tímaverkefni
    úr Uppspuna
    og umræður. Stafsetningarkönnun
    (0%) Stafsetningarverkefni
    unnin í tíma. Skyndipróf
    í Uppspuna (5 sögur). Tímaverkefni
    úr Auðunar
    þætti og umræður. Verkefni
    í fjölriti unnin.  Próf í
    orðflokkum og setningarhlutum Stafsetningarverkefni
    unnin í tíma. Stafsetningarpróf | 
| Vika 10-13 6.mars-31.mars Vika 14 3.-7.apríl 10.-18.apríl Páskafrí Vika 15-16 19.apríl-5.maí | Smásögur
    í Uppspuna:  Í svip, Ding,
    Enginn héraðsbrestur,  Heimsókn og
    Dropinn á glerinu.  Upprifjun
    á stafsetningarreglum – ljósrit frá kennara. Tímaritgerð og krossapróf í kjörbók Setningafræði í fjölriti: Aðal- og aukasetningar. Upprifjun
    á stafsetningarreglum – ljósrit frá kennara. Upprifjun
    fyrir lokapróf 
 |  | Tímaverkefni
    úr Uppspuna
    og umræður. Skyndipróf
    í Uppspuna (5 sögur). Stafsetningarverkefni
    unnin í tíma. Verkefni
    í fjölriti unnin.  Próf
    í aðalsetningum og aukasetningum Stafsetningarverkefni
    unnin í tíma. Stafsetningarpróf | 
Athugið að
  vikuáætlunin er sett fram með fyrirvara um breytingar.
Verkefnaskil
  Nemendur fá ekki
  lokaeinkunn í áfanganum nema þeir hafi tekið krossapróf og ritgerð úr kjörbók hafi verið skilað. 
Bókmenntir og
  setningafræði
  Farið verður í bókmenntir með hliðsjón af myndmáli og stílbrögðum og einnig
  fjallað um þann hugmyndaheim sem birtist í bókmenntunum. Unnið verður með
  setningar og þær greindar í setningarhluta,
  aðalsetningar og aukasetningar.
Stafsetning
  Nemendur fá sérstaka kennslu í stafsetningu. Allir nemendur taka próf í
  stafsetningu á lokaprófi áfangans.
Kennsluefni
·        
  Fjölrit
  í setningafræði sem kennari útvegar.
·        
  Uppspuni, nýjar
  íslenskar smásögur.
  2004. Rúnar Helgi Vignisson annaðist útgáfuna.
  Bjartur, Reykjavík.
·        
  Íslendingaþátt
  sækja nemendur á netið. 
Kjörbækur: 
Kjörbók ákveðin síðar
Námsmat
Lokapróf í bókmenntum,
  setningafræði og stafsetningu 60%. Tvö stafsetningarpróf 5%, tvö málfræðipróf
  10%, tvö bókmenntapróf 10%, krossapróf úr kjörbók og tímaritgerð 15%, alls 40% á önn. 
Nemendur verða að ná
  lágmarkseinkunninni 4,5 á lokaprófi til að standast áfangann.
 
 
 
 
 
 
 
 







