| Ísl 623Félagsleg málvísindi
Undanfari: 15 eininga kjarni í íslenskuÞessi áfangi hefur ekki verið í boði í 
        FÁ
 Í áfanganum fá nemendur greinargott yfirlit yfir 
        íslenskar mállýskur og þeim er gerð grein 
        fyrir aðstæðum sem valda ólíku málfari, 
        þannig er þeim veitt innsýn í félagsfræðileg 
        málvísindi með sérstöku tilliti til íslensku. 
        Þeir fá þjálfun í lestri fræðilegra 
        greina um efnið og gera grein fyrir lestrarreynslu sinni munnlega 
        og skriflega. |