| Tjá 102Tjáning og samskipti
Undanfari: Ísl 202 Bókmenntir og málfræði
 Í áfanganum fá nemendur tækifæri til 
        að þjálfast í helstu atriðum munnlegrar tjáningar, 
        framkomu í ræðustól og hæfni í samskiptum 
        við aðra. Nemendur þjálfast í að gagnrýna 
        aðra og taka gagnrýni.   |