| Að skoða texta Þeir 
        sem nota Word og vilja sjá hvernig textinn lítur út 
        á blaði án þess að prenta hann geta ýtt 
        á file og print preview eða hnappinn með stækkunarglerinu 
        á tækjaslánni. Til að vera viss um að hafa 
        réttan hnapp er hægt að láta bendilinn ofan á 
        hnappinn og eftir stutta stund birtist gluggi þar sem stendur print 
        preview. Þegar textinn hefur verið skoðaður er hægt 
        að fá textann í fyrra form með því 
        að loka skjalinu (ýta á close).
 © Kristinn Kristjánsson |