| BókalistiNámsáætlun
 Ritun 
         verkefni
 Lokapróf
 Fjarnám |  |  | Ísl 102Læsi, ritun og tjáning
 
Í áfanganum er lögð áhersla á að 
        nemendur treysti kunnáttu sína á öllum sviðum 
        lestrar. Nemendur fá þjálfun í fjölbreyttri 
        ritun og tjáningu, læra að meta góða málnotkun 
        með lestri bókmenntatexta og ýmissa annarra texta og 
        öðlast trú á eigin málhæfni í 
        ræðu og riti. Við lok áfangans skulu nemendur:  
        hafa öðlast þjálfun í lestri skáldsagnaþekkja nokkur hugtök bókmenntafræðinnarhafa öðlast talsverða leikni í ritun og ritgerðasmíð 
          og kunna að byggja upp ritgerð með hugtökum bókmenntafræðinnarhafa lesið valdar sögur og ljóð úr textabókhafa lesið nokkrar skáldsögurgera sér grein fyrir gildi stafsetningarhafa fengið tækifæri til að tala og/eða lesa 
          fyrir framan hópinnhafa öðlast öryggi og sjálfstraust í ræðustólnemendur í ísl 103 eiga að þekkja setningafræði
 
 |  |  |