Ísl 403
Bókmenntasaga
1550 – 1750
Upplýsing
Rómantík
Raunsći
|
|
|
Rómantík
Orđiđ rómantík hefur sérstaka merkingu í huga flestra nú
til dags. Byrjađu á ţví ađ skrifa hjá ţér ţrjú orđ sem lýsa best rómantík eđa
rómantískri stemmningu. Ţegar ţú ert búin(n) ađ ţví skaltu gleyma ţeirri
hugmynd ţinni ţangađ til ísl 403 er lokiđ. Í ísl 403 merkir rómantík einungis
rómantísku stefnuna á Íslandi á 19. öld eins og hún er skilgreind í bókum og
birtist í ljóđum og sögum frá ţeim tíma. Allar seinni tíma hliđarmerkingar
eiga ađ bíđa um sinn.
Bókmenntasaga bls. 77 – 88
Ormurinn langi:
- Bjarni
Thorarensen: Veturinn, Oddur Hjaltalín, Kysstu mig aftur,
- Jónas
Hallgrímsson: Ísland, Gunnarshólmi, Ferđalok, Annes og eyjar, Ég biđ ađ
heilsa
- Vatnsenda-Rósa,
Lausavísur
Spurningar
Spurningar
um Bjarna Thorarensen
Spurningar
um Fjölni og Jónas Hallgrímsson
Bókmenntasaga bls. 89 – 96
Ormurinn langi:
- Kristján
Jónsson: Dettifoss, Haust, Táriđ
Spurningar (ekki á ađ senda svörin)
1. Hvernig birtast persónugervingar í kvćđinu Dettifoss? Til ađ lesa um
persónugervingar lesiđ stílfrćđina.
2. Er einhver svartsýni til stađar í ljóđinu Haust?
Bókmenntasaga bls. 97 – 104
Rćtur:
- Steingrímur
Thorsteinsson: Vorhvöt,
- Matthías
Jochumsson: Bragarbót, Börnin frá Hvammkoti
- Grímur
Thomsen:Haustvísa, Endurminningin, Á Glćsivöllum
- Bólu-Hjálmar:
Ţjóđfundarsöngur 1851, Sálarskipiđ
Spurningar (ekki á ađ senda svörin)
1. Geriđ grein fyrir myndmáli, líkingum, myndhverfingum, persónugervingum og
beinum myndum í ljóđinu Börnin frá Hvammkoti?
2. Hver er sú gyđja er „svífur úr suđrćnum geim“? – Hvernig
er hćgt ađ halda ţví fram ađ hún sé gyđja frelsisins sem á ađ leiđa frelsiđ
yfir ţjóđina? (Bókmennta-saga 98. bls.).
3. Hvers konar myndmáli er beitt í kvćđinu Endurminningin?
4. Hver eru viđhorf til móđurmálsins í ljóđi Matthíasar, Bragarbót?
5. Gođmundur á Glćsivöllum kemur fyrir í fornum ritum. Hvađa mynd dregur
Grímur upp af persónu Gođmunds? Hvernig má túlka ţetta kvćđi?
6. Fjallkonan hjá Bólu-Hjálmari. Hvernig lítur hún út? Fengi hún ađ flytja
ljóđ á 17. júní?
© Íslenskudeild FÁ
|
|
|