Íslenska

Ísl 102 • Ísl 103 Ísl 202 Ísl 203



 

Bókmenntafræðihugtök
Sjónarhorn
Tími
Umhverfi
Persónur
Þema
Boðskapur og hneigð

© Kristinn Kristjánsson
2. útg. maí 2002
1. útg. sept. 2000


Bókmenntafræðihugtök

Bókmenntalestur er stór hluti íslenskunáms. Þá er gott að kannast við helstu hugtök sem eru notuð við greiningu bókmenntatexta. Hugtökin nýtast bæði við lestur smásagna sem skáldsagna. Dæmin er flest úr bókum sem lesnar eru í ísl 192, Spegill, Spegill ... og Ég vildi ég væri.


Helsta heimild
Hugtök og heiti í bókmenntafræði. 1983. Jakob Benediktsson ritstýrði. Bókmenntastofnun Háskóla Íslands og Mál og menning, Reykjavík.