Ísl 503



 

Bókalisti
Námsáćtlun

Ljóđ og textar af neti
Málnotkun
Sjálfstćtt fólk
Kjörbók

Bókmenntasaga
Ţyrnar og rósir
Verkefni
Lokapróf
Glćrur

Fjarnám

Ísl 503
Bókmenntir frá 1900

Undanfari: ÍSL 403 – Bókmenntir og tungumál frá siđaskiptum til 1900

Í áfanganum kynnast nemendur íslenskri bókmenntasögu 20. aldar í samhengi viđ strauma og stefnur í ţjóđfélags- og menningarmálum bćđi hérlendis og erlendis á sama tímaskeiđi. Nemendur kynnast helstu höfundum á ţessum tíma, lesa verk eftir ţá, glöggva sig á inntaki bókmenntaverkanna og reyna ađ átta sig á erindi ţeirra viđ eigin samtíma og nútímann. Nemendur gera grein fyrir lestrarreynslu sinni munnlega og skriflega međ sérstöku tilliti til mismunandi stíls ólíkra höfunda.

Viđ lok áfangans er stefnt ađ ţví ađ nemendur hafi öđlast nokkra yfirsýn yfir íslenskar bókmenntir á 20. öld. Í ţeim tilgangi skulu ţeir:

  • hafa lesiđ tvćr skáldsögur
  • hafa lesiđ ljóđ, smásögur og skáldverk undir leiđsögn kennara
  • hafa séđ uppfćrslu á íslensku leikriti í leikhúsi
  • geta fjallađ af sćmilegri yfirsýn um íslenskt mál međ hliđsjón af íslenskri málstefnu