Íslenska

Ísl 102 • Ísl 103 Ísl 202 Ísl 203



 

Bókmenntafræðihugtök
Sjónarhorn
Tími
Umhverfi
Persónur
Þema
Boðskapur og hneigð

© Kristinn Kristjánsson
2. útg. maí 2002
1. útg. sept. 2000

Þema

Þema (hk, et) er meginviðfangsefni, meginhugmynd bókmenntaverks og er hægt að setja það fram í knöppu formi, einni setningu. Stundum er hægt að nota málshætti eða orðtök til að skýra þema. Þegar við lesum verk spyrjum við ósjálfrátt um þema. Og við erum allan tímann að reyna að svara þeirri spurningu hvert þema verksins er.

Ekki er allt gull sem glóir, sögðu sumir nemendur um Kveldúlfs þátt kjörbúðar (Spegill, spegill …).