Ísl 303
Sú hefð hefur lengi ríkt að flokka íslenskar fornsögur eftir efni þeirra.
Samtíðarsögur fjalla um menn og viðburði í samtíð höfunda. Oftast er þetta hugtak látið ná yfir a) biskupasögur og b) Sturlungu.