Ísl 503



 

Ísl 503

Bókmenntasaga
1900 – 1930
1930 – 1950
1950 – 1975
1975 – 2000

Minnispunktar

Ítarefni

Bókmenntasaga

Nemendur eiga að lesa sér til um bókmenntasögu 20. aldar. Í textunum sem eru hér til hliðar er samantekt sem gott getur verið að nota til að rifja upplykilatriði. Jafnframt geta nemendur kynnt sér efnið ítarlegar með því að skoða vefi sem vísað er til í krækjunum.

Um stöðu Halldórs Kiljan Laxness er hægt lesa á Gljúfrasteini.

Athugið að þegar þið lesið ljóðin getur verið gott að skoða stílfræðina.