Ísl 503



 

Bókalisti
Námsáætlun
Málnotkun
Sjálfstætt fólk
Kjörbók

Bókmenntasaga
Þyrnar og rósir
Verkefni
Lokapróf
Glærur

Fjarnám

Mál og málnotkun

Markmið þessa hluta námsins er vekja með nemendum umræðu um íslenskt mál og málstefnu. Lesið hugleiðingar um mál og málstefnu, vinnið verkefnin sem þar eru. Farið síðan yfir í næsta lið.

Hugleiðingar um mál og málstefnu

Málsamfélag og málvitund

Íslensk málstefnasamantekt

Íslensk málstefnanánar

Tungan og breytingar í tímans rás

Mál og mynd

Nokkur lýti á máli og stíl

Málvillur? Málbreytingar?

Verkefni um íslenskt mál

Markmið verkefnisins er kynnast starfi Íslenskrar málstöðvar.

Smelltu á krækjuna hér fyrir ofan og svaraðu eftirfarandi spurningum. Sendu kennara í tölvupósti.

1. Smelltu á Orðanefndir. Margar íðorðanefndir hafa verið skipaðar á liðnum árum og flestar þeirra starfa af krafti. Nefndu dæmi um þrjár nefndir og gerðu grein fyrir hver starfandi nefnda er elst og hvenær hún var stofnuð?

2. Allmörg íðorðasöfn hafa orðið til á liðnum áratugum.. Skoðaðu þau og segðu frá þeim sem þú telur gætu komið þér gagni í framtíðinni. Rökstyddu val þitt.

3. Vefsetning íslenskra hugtakasafna er liður í tungutækniverkefni ríkisstjórnarinnar. Skoðaðu Hugtakasafn Þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins. Hverjir gætu nýtt sér það?

4.Skoðaðu landaheiti og höfuðstaðaheiti og tíndu til 3 lo. og 3 þjóðaheiti fjarlægra landa.

5. Lestu grein Ara Páls Kristinssonar um íslenska málstefnu og skrifaðu a. m.k. 10 línur um tvö aðalatriði hennar.

Ítarefni
skoða Íslenska málnefnd og Íslenska málstöð

Íslensk málnefnd
Hér er hugmyndin skoða lög um Íslenska málnefnd til sjá hvert hlutverk hennar er og hvernig unnið er þeim málum. Einnig er litið á aðrar norrænar málnefndir.

Íslensk málstöð
Hér er hugmyndin skoða Íslenska málstöð, þá einkum hversu margar orðanefndir eru til og hversu mörg nýyrða- og íðorðasöfn hafa komið út. Einnig er æfð leit í orðabanka.