ÍSLE3NB05

ÍSLE3NB05 Nútímabókmenntir



 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bókalisti
Námsáætlun
Málnotkun
Sjálfstætt fólk
Kjörbók

Bókmenntasaga
Þyrnar og rósir
Verkefni
Lokapróf
Glærur

Fjarnám

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Vorönn 2021
Námsáætlun



Kennarar:

Regína Unnur Margrétardóttir regina@fa.is

Tinna Eiríksdóttir tinna@fa.is

Námsmat:
Samanlögð einkunn námsþátta að lágmarki 4,5.
Engin sjúkrapróf verða í boði á önninni. Próf, verkefni og ítarefni er í Moodle.

Skil verkefna og próftaka þarf að hafa farið fram á réttum tíma.

Sundurliðað námsmat:

 

Bókmenntasaga (Tíminn er eins og vatnið) og textar á moodle (5 próf - 12 % hvert): 60%

Kjörbók – ritgerð og krossapróf: 10%

Sjálfstætt fólk krossapróf (4 próf): 8%

Sjálfstætt fólk lokapróf: 12%

Skáldakynning 10%

Til að fá lokaeinkunn þarf að skila öllum prófum, ritgerðum og verkefnum á önn.
 

 

                 Kennsluáætlun er sett fram með fyrirvara um breytingar

Vika nr. / dagsetn.

Námsefni  - viðfangsefni

Verkefni/próf

1.Vika

7.- 15. janúar

Sjálfstætt fólk. 1. hluti: Landnámsmaður Íslands

Sjálfstætt fólk – yfirferð og umræður hefjast
Heimalestur:
Landnámsmaður Íslands

2.vika

18.- 22.janúar

Sjálfstætt fólk. 1. hluti: Landnámsmaður Íslands og 2. hluti: Skuldlaust bú.

Tímapróf úr Landnámsmanni Íslands.

 

Heimalestur: Landnámsmaður Íslands og Skuldlaust bú

 

3.vika

25.-29.janúar

Sjálfstætt fólk . 2.hluti: Skuldlaust bú og 3. hluti: Erfiðir tímar.

Tímapróf úr Skuldlausu búi.

 

Heimalestur: Skuldlaust bú og Erfiðir tímar

 

4.vika

1.-5.febrúar

Sjálfstætt fólk: 3. hluti: Erfiðir tímar og 4. hluti: Veltiár og Sögulok.

Tímapróf úr Erfiðum tímum.

 

Heimalestur: Erfiðir tímar og Veltiár og sögulok.

 

5.vika

8.-12.febrúar

Sjálfstætt fólk: 4.hluti: Veltiár og Sögulok.

 

Lokapróf úr Sjálfstæðu fólki

Tímapróf úr Veltiárum og Sögulokum.

 

Lokapróf úr Sjálfstæðu fólki – allri bókinni.

 

6.vika.

15.-19.febrúar

Bókmenntir í upphafi 20. aldar.

Stíll og stílbrögð. Farið í myndmál og stílbrögð í ljóðum og sögum. Námsefni á síðu áfangans 

Textar úr Tíminn er eins og vatnið samkvæmt leslista.

 

 

Heimalestur:

Tíminn er eins og vatnið bls 13-70.

Ljúka fyrir 26.febrúar

7.vika

22.-26.feb.

Textar úr Tíminn er eins og vatnið samkvæmt leslista.

1. próf úr bókmenntasögu (1900 – 1930 og textum í moodle

 

8.vika

1.-5.mars

 

Textar úr Tíminn er eins og vatnið samkvæmt leslista.

 

Heimalestur:

Textar úr Tíminn er eins og vatnið 71-144 næstu þrjár vikur

 

9.vika

8.-12.mars

 

Textar úr Tíminn er eins og vatnið samkvæmt leslista.

 

 

 2. próf úr bókmenntasögu (1930 – 1945) og textum á moodle.


Heimalestur:

 Textar úr Tíminn er eins og vatnið 71-144

 

 

 

10.vika

15.-19.mars

Textar úr Tíminn er eins og vatnið samkvæmt leslista.

 

Heimalestur:

 Tíminn er eins og vatnið bls 145-202 

 

 

 

11.vika

22.-26.mars

 

Textar úr Tíminn er eins og vatnið samkvæmt leslista.

 

 3. próf úr bókmenntasögu (1945 – 1970) og textum á moodle.

Heimalestur:

Tíminn er eins og vatnið bls 145-202 

 

Páskafrí 29.mars-6. apríl

 

12.vika.

7.- 9.apríl

 

Textar úr Tíminn er eins og vatnið samkvæmt leslista.

 

Kynning á kjörbók og ritgerð

 

Heimalestur:

Tíminn er eins og vatnið bls 203-255.

 

Lesa kjörbók og skrifa ritgerð. Skiladagur 16.apríl

 

13.vika

12.-16.apríl

Textar úr Tíminn er eins og vatnið samkvæmt leslista.

 

4. próf úr bókmenntasögu og textum á moodle.

Heimalestur:

Tíminn er eins og vatnið bls 203-255.

 

 Skila ritgerð úr kjörbók 16. apríl

 

 

 

14.vika

19.-23.apríl

 

 

Textar úr Tíminn er eins og vatnið samkvæmt leslista.

 

 

Heimalestur:

Tíminn er eins og vatnið bls 257-307.

 

 

15.vika

26.-30.apríl

 

Textar úr Tíminn er eins og vatnið samkvæmt leslista.

 

5.próf í bókmenntasögu og textum á moodle

Heimalestur:

Tíminn er eins og vatnið bls 257-307.

 

 

16.vika

3.-7.maí

 

Skáldakynning – nemendur velja sér skáld eða rithöfund frá tímabilinu 2010-2020 og kynna höfund og verk í tíma.