Ísl 503



Ísl 503

Sjálfstćtt fólk

Halldór Laxness er einn mikilvćgasti rithöfundur Íslendinga og ţví verđugt ađ löng skáldsaga eftir hann, Sjálfstćtt fólk, sé lesin í áfanga sem fjallar um bókmenntir 20. aldar. Markmiđiđ er ađ nemendur fái glögga yfirsýn yfir stöđu Sjálfstćđs fólks međal verka Halldórs Laxness og í íslenskri bókmenntasögu 20. aldar, skilji mikilvćgi sögunnar í ţjóđfélagsumrćđu síns tíma, rćđi persónur sögunnar og atburđi og velti fyrir sér hvernig hćgt sé ađ túlka verkiđ.

Sjálfstćtt fólk kom fyrst út í tveimur bindum árin 1934 og 1935. Bókin skiptist í fjóra hluta: Landnámsmađur Íslands, Skuldlaust bú, Erfiđir tímar og Veltiár. Enn fremur eru Sögulok. – Nemendur mega nota hvađa útgáfu af verkinu sem er.

Í dagskóla fćr hver bók Sjálfstćđs fólks um ţađ bil eina viku. Vikan byrjar á krossaprófi úr bókinni, síđan verđa verkefni og umrćđur.  Nemendur í dagskóla taka ţannig krossapróf úr öllum bókum verksins, taka ţátt í umrćđum í hópvinnu og taka ađ lokum próf úr öllu verkinu.

Upplýsingar fyrir nemendur í fjarnámi eru á heimasíđu áfangans í WebCT-kennsluumhverfi.

Ítarefni
Til ađ auđvelda sér lestur bókarinnar getur veriđ gott ađ líta í bókmenntakver um Sjálfstćtt fólk eftir Véstein Ólason. Ţar er sagt frá skáldinu og stöđu mála á ţeim tíma sem verkiđ kemur út. En fremur eru spurningar viđ hverja bók.

  • Vésteinn Ólason. 1983. Sjálfstćtt fólk eftir Halldór Laxness. Bókmenntakver Máls og menningar. Mál og menning, Reykjavík.

Nokkrir vefir eru til um Laxness og er hćgt ađ finna ţá undir Krćkjur.