ÍSLE2GM05   



 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bókalisti
Námsáætlun
Goðafræði
Málsaga
Gagnvirk próf
Lokapróf
Verkefni
Glærur

Fjarnám

 

 

Goðafræði

Í þessum áfanga lesum við stærstan hluta Snorra-Eddu. Nemendur skulu kannast við helstu atriði þeirrar sögu samanber markmiðslýsingu áfangans. Til að auðvelda lestur bókarinnar getið þið skoðað vel fjarkennsluvef Braga Halldórssonar sem er hjá Ísmennt. Þar getið þið lesið ykkur til um bókina og höfund hennar, svarað spurningum (undir krækjunni æfingar) samhliða lestri bókarinnar og síðan skoðað svörin.

Einnig getið þið skoðað vef sem fjallar um goðafræði í alþjóðlega samhengi og er byggður á fyrstu köflum bókarinnar Guðirnir okkar gömlu eftir Sölva Sveinsson. Þetta er ekki skyldulesefni nema að því leyti að eitt verkefni munuð þið vinna í semhengi við þann vef. – Athugið að vefurinn er ekki að öllu leyti tilbúinn.