Málsaga

http://www.fa.is/deildir/Islenska/eirikp/isl212/modul-malsaga/sp-sv-malsaga.htm

 

1) Teiknađu ćttartré germanskra mála ţar sem fram kemur skyldleiki íslensku, fćreysku, dönsku, gotnesku og ţýsku. Byrjađu á ţví ađ sýna ćttkvíslir germanskra mála og rađađu svo málunum á ţćr. (4)

Germönsk mál

 

 

                 

 

 

2) Hvar eru tungumálin gelíska, velska og bretónska töluđ?(3)

 

3) Finnska er óskyld öđrum norrćnum málum. Hvađa tungumálum er hún skyldust?  (2)

 

4) Í orđum af germönskum uppruna og orđum af rómönskum uppruna eru hljóđavíxl sem sýna skyldleika ţessara málaćtta. Ţetta er nefnt germanska hljóđfćrslan.

Á 14 stöđum má finna ţessa germönsku hljóđfćrslu í eftirfarandi orđunum. Strikađu undir hana.

fiskur / piscis,      ţú / tu,        hundrađ / centum,          brauđ / panis,                  

cordem/ hjarta,   cornu / horn  (7)

5) Á tímabilinu 600 – 800 urđur breytingar á rúnaletrinu á Norđurlöndum. Í hverju voru ţessar breytingar fólgnar og hvađ er fyrsta rúnaletriđ nefnt? (2)

 

6) Skrifađu í dálkinn fyrir aftan hvers konar hljóđbreyting verđur í orđunum (i-hljóđvarp, u-hljóđvarp eđa klofning). (6)

                                                                    

 

Hljóđbreyting:

erţu ->

jörđ

 

ven-   ->

vinur

 

sómi ->

sćma

 

lús  ->

lýs

 

fljóta  ->

flýtur

 

land ->

lönd

 

 

7) Fyrsti málfrćđingurinn lýsir hljóđkerfinu á mjög skýran hátt. Hvađ taldi hann vera mörg mismunandi einhljóđ í sérhljóđakerfinu og hvađa ađferđ notađi hann til ađ sýna fram á ţađ? (4)

 

8) Nokkrar breytingar hafa orđiđ á samhljóđum í íslensku frá landnámsöld. Nefniđ ţrjú dćmi um slíkar breytingar. (3)

 

9) Veldu fjögur af eftirtöldum atriđum og gerđu stutta grein fyrir ţeim. (4)

a) Neitunarviđskeyti sagna í fornmáli

b) Málhreinsun

c) Tökuorđ

d) Mállýska

e) Flámćli

f) Slavnesk mál

 

10) Hvernig tengdi Guđbrandur Ţorláksson saman kristna trú og hreinleika málsins og hvađa samtímamađur hans er oft talinn fyrsti málhreinsunarmađurinn? (3)

 

11) „Annars ţér einlćgliga ađ segja held ég ađ íslenskan bráđum mun út af deyja;“  Hver skrifađi ţetta um stöđu íslenskrar tungu og á hvađa öld gerđi hann ţađ?(2)

 

12) Langamma vinar ţíns býr á Ísafirđi. Hún talar vestfirsku og verđur alltaf jafnhissa ţegar hún heyrir Reykvíkinga segja ganga, langa og svanga. Útskýrđu hvađa mállýska var algeng á Vestfjörđum og útskýrđu líka ađ hvađa leyti framburđur Sunnlendinga á orđunum ţremur er frábrugđinn framburđi Vestfirđinga. (3)

 

13)  Í hvađa landshlutum segja menn: I. skemmta  II. hver  III. bogi  IV. glampi. (4)

I________________________________III____________________________

II_______________________________IV_____________________________

 

14) Tengiđ saman hugtök međ réttum bókstaf. (6)

 

a) Ćgishjálmur 

b) Melkorka

c) Fjölnismenn

d) jeppi

e) feika

f) Marta

 

___stafsetning

___ tökuorđ

___ Biblían

___ ekki úr norrćnu máli

___ rúnir

___ slangur

Fjölvalsspurningar:

 

15) Dragiđ hring um bókstaf viđ rétt svar. (10)

 

a. Texti á frumnorrćnni tungu hefur varđveist í

 

a. latneskum handritum

b. áletrunum međ rúnum

c. skinnhandritum

d. skjölum frá 16. öld.

b. Pólska er af

 

a. slavnesku málaćttinni

b. úrölsku málaćttinni

c. ítalísku málaćttinni

d. baltnesku málaćttinni.

 

 

 

c. Íslensk málstefna byggir á

 

a. útrýmingu tökuorđa

b. varđveislu og eflingu tungunnar

c. útrýmingu nýmerkinga

d. varđveislu fornmálsins.

 

d. Ţađ sem minnst hefur breyst í íslensku máli frá landnámsöld er

 

a. orđaforđi málsins

b. framburđur málsins

c. beygingar málsins

d. orđaröđ og setningaskipan málsins.

 

e. Eiginnöfn eru ţađ sama og

 

a. gćlunöfn

b. viđurnöfn

c. ćttarnöfn

d. skírnarnöfn.

 

 

f. Mállýskumunur í Noregi er fyrst og fremst

 

a. landfrćđilegur

b. stéttarlegur

c. fjölskyldubundinn

d. í ţéttbýli.

 

g. Raddađur framburđur felst í ţví ađ bera hljóđin

 

a. [f, ţ, s] alls stađar fram hörđ inni í orđum

b. [v,đ, z] fram hörđ og međ ţunga alls stađar fremst í orđum

c. [l, m, n] fram rödduđ undan [p,t, k]

d. [b,d, g] fram hörđ í miđjum orđum.

 

h. Til ţess ađ undirstrika menntunarskort Karólínu í Djöflaeyjunni var hún látin

 

a. nota einhljóđaframburđ á undan gi

b. tala međ rödduđum framburđi

c. vera flámćlt

d. nota hv-framburđ.

 

 

 

i  Í hvađa línu eru ţrjár nýmerkingar?

         

a. bíll, skáti, sófi

     b. fjölmiđill, geimskip, viđtćki

     c. ţulur, skjár, snćlda

     d. ratsjá, bendill, vista

 

 

j. Í hvađa línu eru ţrjú alíslensk tökuorđ?

 

a. sími, skjár, snćlda

b. tölva, eyđni, álver

c. jeppi, trukkur, djass

d. fjölmiđill, geimskip, internet.

 

 

.

 

Rétt - rangt

 

16) Átta ţessara 16 fullyrđinga eru réttar. Merkiđ međ krossi viđ ţćr. (8)

 

____   Fyrsti málfrćđingurinn hét Arngrímur Sigurđsson.

____   Rl-rn framburđur er nćstum horfinn úr málinu.

____   y-hljóđ var til í sérhljóđakerfinu viđ lok 13. aldar.

____   Hljóđbreytingin *geldan > gjalda heitir a-hljóđvarp.

____   Tökuorđin jungfrú og knapi eru ćttuđ úr riddarasögum.

____   Málstefna 19. aldar var nátengd sjálfstćđisbaráttunni.

____   Á Íslandi hefur mikiđ fundist af rúnum.

____   Á 18. öld voru dönsk áhrif lítil íslensku máli.

 ____  Hljóđvörp og klofning fylgdu stóra-brottfalli.

____   Íslendingar hófu ađ skrifa móđurmáliđ međ latínustöfum áriđ 930.

____   Neitunarviđskeytin –a –at og –t koma aldrei fyrir í fornum kveđskap.

____   Um 1200 var tvöfalt kerfi sérhljóđa í íslensku, stutt og langt.

____   Áriđ 1400 var tvítala til í íslensku.

            ____   Í byrjun 19. aldar var íslenska eina máliđ í Reykjavík.

____   Málrćkt er kjarninn íslenskri málstefnu.

____   Notkun ćttarnafna hefur aldrei veriđ bönnuđ međ lögum á Íslandi.

 

17)  Rađiđ eftirfarandi nöfnum í rétta dálka: Eir, Gísli, Soffía, Víđir, Auđur, Barbara, Jens, Njörđur, Fjóla, Páll. (5)

 

Úr jurta- og dýraríkinu:

  Dönsk nöfn:

Nöfn úr gođa­frćđi:

Norrćn nöfn

Biblíunöfn:

 

Lestu vandlega yfir prófiđ áđur en ţú skilar og ferđ út, ekki liggur lífiđ á.

 

Kennarar vona ađ prófiđ hafi gengiđ vel og óska nemendum velgengni í komandi áföngum í íslensku.