|
||||||
Samkeppni um hrollvekju 2005Nýtt 5. júní 1. verðlaun: Gunnar Theodór Eggertsson, Jólasaga. Alls barst 71 saga. Mikil fjölbreytni var í sögunum, sögurnar voru vel skrifaðar og margar þeirra komu til greina í verðlaunasæti. Í þriggja manna dómnefnd voru: Helga Dís Björgúlfsdóttir, Jón Proppé og Úlfhildur Dagsdóttir.. Vinningssögurnar ásamt nokkrum öðrum verða birtar í Mannlífi í sérstöku júlíhefti. Eldra
Auk þess mun Mannlíf veita vinningssögunni sérstök verðlaun, styttu. Sögurnar sem verða í 1 – 3 sæti birtast í júlíhefti Mannlífs. Æskilegt er lengd sé ekki meiri 10 – 15 síður, A4 með einu og hálfu línubili. Handriti á að skila undir dulnefni og rétt nafn fylgi með í lokuðu umslagi. Handrit skal sent til GrandRokk, Smiðjustíg 6, 101 Reykjavík. Merkt: Samkeppni. |
||||||