Fróðleikur um íslenskar glæpasögur
Skrá yfir íslenskar glæpasögur eftir tímabilum
1997 2005
1997
Arnaldur Indriðason 1961. Synir duftsins
Birgitta H. Halldórsdóttir 1959. Nótt á Mánaslóð
Stella Blómkvist (dulnefni). Morðið í stjórnarráðinu
1998
Arnaldur Indriðason 1961. Dauðarósir
Árni Þórarinsson 1950. Nóttin hefur þúsund
augu
Birgitta H. Halldórsdóttir 1959. Renus í hjarta
Kristinn R. Ólafsson 1952. Pósthólf dauðans
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson 1967. Út um þúfur
Viktor Arnar Ingólfsson 1955. Engin spor
1999
Arnaldur Indriðason 1961. Napóleonsskjölin
Birgitta H. Halldórsdóttir 1959. Eftirleikur
Hrafn Jökulsson 1965. Miklu meira en mest
2000
Viktor Arnar Ingólfsson, Hrafn Jökulsson, Birgitta H.
Halldórsdóttir, Arnaldur Indriðason, Stella Blómkvist,
Árni Þórarinsson, Gunnar Gunnarsson, Kristinn Kristjánsson.
Leyndardómar Reykjavíkur 2000. Raðsaga
Arnaldur Indriðason 1959. Mýrin
saga um fjölskylduharmleik
Árni Þórarinsson 1950. Hvíta kanínan
Birgitta H. Halldórsdóttir 1959. Fótspor hins illa
Stella Blómkvist. Morðið á sjónvarpinu
2001
Arnaldur Indriðason 1961. Grafarþögn
Árni Þórarinsson 1950. Blátt tungl
Birgitta Halldórsdóttir 1959. Játning
Stella Blómkvist. Morðið í hæstarétti
2002
Arnaldur Indriðason 1961. Röddin
Árni Þórarinsson 1950 og Páll Kristinn Pálsson
1956. Í upphafi var morðið
Birgitta Halldórsdóttir 1959. Tafl fyrir fjóra
Erlendur Jónsson 1929. Skugginn af svartri flugu
Stella Blómkvist. Morðið í Alþingishúsinu
Viktor Arnar Ingólfsson 1955. Flateyjargáta
Ævar Örn Jósepsson 1963. Skítadjobb
2003
Arnaldur Indriðason 1961. Bettý
Ævar Örn Jósepsson 1963. Svartir englar
2004
Arnaldur Indriðason 1961. Kleifarvatn
Birgitta Halldórsdóttir 1959. Óþekkta konan
Eiríkur Brynjólfsson, Helgi Már Barðason, Hermann
Stefánsson, Hjörvar Pétursson, Jón Hallur Stefánsson,
Jón Karl Helgason, Ragnheiður Gestsdóttir, Sigurður
Sigurðarson, Viktor Arnar Ingólfsson, Þorfinnur Guðnason.
Smáglæpir og morð. Sögur úr glæpasmásagnakeppni
Glæpafélagsins og Grandrokks
Stefán Máni 1970. Svartur á leik
Þráinn Bertelsson 1944. Dauðans óvissi tími
2005
Arnaldur Indriðason 1961. Vetrarborgin.
Árni Þórarinsson 1950. Tími nornarinnar.
Jón Hallur Stefánsson 1959. Krosstré.
Stella Blómkvist. (Dulnefni.) Morðið í Drekkingarhyl.
Viktor Arnar Ingólfsson 1955. Afturelding.
Yrsa Sigurðardóttir 1963. Þriðja táknið.
Ævar Örn Jósepsson 1963. Blóðberg.
Þráinn Bertelsson 1944. Valkyrjur.
|