| 
   
    |   
       
     
      | Í s l e n s k a   1 0 2  Haustönn
      2019
       Föstudaginn
      1.des.  kl.
      9.00 – 10.30 |              
     
      | Prófið sjálft er 11 bls. auk forsíðu.    Lesið vandlega öll fyrirmæli áður en þið byrjið að svara
      spurningunum.    Munið
      að vanda frágang og hafið í heiðri stafsetningar- og málfarsreglur svo að
      hver setning komi þekkingu ykkar til skila. Munið að rökstyðja svörin og hafa þau
      skýr. |        
     
      | Vægi
      lokaprófs  Annareinkunn
      (ritun og skáldsaga) Lokaeinkunn
       | 70
      %   30
      % 100
      % | ___________   ___________ ___________ |      |      Krossaspurningar
  (30) 
   
    | 1.                 
      2.                 
    1. Af hverju fór heimilisfólkið í Arnarfelli, pabbi
    Þráins, Þura og amma hans, ekki með Þráni og systur hans í veisluna í
    Mjóanesi?   a (  )  þau voru í Reykjavík b (  )  þau voru öll með inflúensu c (  )  þau voru upptekin við sauðburðinn d (  )  þau voru of heimakær. 2. Hvað er sögumaður?
 
 a (  ) Sögumaður er stundum ein af
    persónum frásagnar, stundum einhver utan sögunnar
 b (  )
    Sögumaður er sá sem les upp söguna fyrir áheyrendurc (  ) Sögumaður er ein af persónum
    frásagnarinnar
 d (  ) Sögumaður er alltaf sá sem
    ritaði söguna og segir frá í fyrstu persónu.
 
 
 
 3. Hvað er ljóðmælandi?
 
 
 a (  )
    Ljóðmælandi stendur utan frásagnarinnar og stígur inn í ljóðið þegar honum
    finnst tími til kominn b (  )
    Ljóðmælandi er innbyggð persóna í ljóðinu sem mælir ljóðið framc (  ) Ljóðmælandi er sá sem talar um
    sjálfan sig í ljóðinu
 d (  ) Ljóðmælandi er höfundur
    ljóðsins.
 
 
 
             8. Alvitur sögumaður er
 a (  ) sá sem er ein af persónum
    sögunnar
 b (  ) sá sem stendur fyrir utan og
    ofan frásögnina og sýnir í huga allra persóna eftir því sem honum sýnist.
 c (  ) sá sem lýsir aðeins því sem
    hægt væri að rannsaka, sjá eða heyra í sögunni
 d (  ) sá sem talar í fyrstu persónu,
    ,,ég" í sögunni.
 
 
 
   9. Þegar sögumaður lýsir aðeins því sem hægt væri að
    rannsaka, sjá eða heyra og stendur fyrir utan eða ofan frásögnina, þá er
    það kallað
 a (  ) alvitur sögumaður
 b (  ) hlutlægt sjónarhorn
 c (  ) fyrstu persónu frásögn
 d (  ) rannsakandi sögumaður.
   10. Ytri tími er   a (   )
    sá tími sem frásögnin gerist á  b (   ) tími
    sem líður frá inngangi að meginmálic (   ) sá tími sem líður í textanum
 d (   ) þegar
    sögumaður hættir að tala í 3.persónu og breytir yfir í 1. persónu frásögn.   11. Tíminn sem líður í textanum er kallaður a (   )
    ytri tími b. (  )
    matartímic
    (   ) innri
    tími
 b. (  ) sögutími.
 
           16. Dramatík er a
    (   ) ferskeytlur
    (vísur)
 b (   ) grísk harmkvæði
 c (   ) samtöl (leikrit)
 d (   ) tilfinningar eða hughrif
    (ljóð).
 
 
 
 17. Þegar höfundur kemur tilfinningum eða hughrifum á
    framfæri án þess að um frásögn af atburðum sé að ræða (ljóð) þá er það
    kallað a
    (   ) lýrík
 b (   ) epík
 c (   ) dramatík
 d (   ) pólitík.
   18. ,,Fjórðungi bregður til fósturs" þýðir   a (  )
    að hver manneskja sé að 1/4 sett saman úr uppeldi sínu b (  ) að
    fjórum manneskjum bregði við að sjá fósturc
    (  ) að
    hver manneskja sé fóstruð fram til 25 ára aldurs
 d (   ) að hver
    manneskja sé að 1/4 sett saman úr litningum föður. 
 
 
 19.  Í
    ferskeytlu er meðal annars  a (   ) fjórir
    bragliðir í 1. og 3. línu en þrír bragliðir í 2. og fjórðu línub  (  
    )  stuðlasetning með
    hefðbundnum hætti
 c  (  
    )  víxlrím og stýfður liður
 d  (  
    )  (Öll svörin
    að ofan eru rétt).
     20. Merktu við karlrím.  a (   ) Bjarni
    - Árnib (   ) Sif - tif
 c (   ) fram -
    rannd (   ) kvæðunum – fræðunum.
       25. Ein þekktasta sonnetta sem ort hefur verið á íslensku er Ég bið að
    heilsa eftir Jónas Hallgrímsson. Hún byrjar svona:   Nú andar suðrið sæla vindum þýðum, á sjónum allar bárur smáar rísa og flykkjast heim að fögru landi_______  að fósturjarðar minnar strönd og hlíðum.   Hvaða rímorð vantar í eyðuna?   a (   )  Dísa b (   )  ýsa c (   )  ísa d (   )  skvísa.   26. Í endurminningum sínum segir Viktoría Bjarnadóttir m.a.: “Mig
    skorti sannarlega ekki sjálfstraustið í bernsku. Ég áleit að ég væri
    fjarska........., því farið var að kenna mér dönsku þegar ég var sjö ára.”   Hvað áleit Viktoría um sjálfa sig? Að hún væri   a (   )  myndarleg b (   )  stór eftir aldri c (   )  gáfuð d (   )  vinsæl.   27. Oddný Eir Ævarsdóttir segir í bók sinni Opnun kryppunnar: “Það er
    ógleymanleg reynsla að vera dæmdur ... í fyrsta sinn. Mér hlotnaðist sá
    heiður í tungumálaskólanum í París,...”  
       Hvaða lýsingarorð á þarna við?    a (   ) 
    gáfaður  b (   ) 
    fallegur  c (   ) 
    vinsæll  d (   ) 
    heimskur.     |   4. Morgunninn birtisteins og gjöf
 
 Hvaða orð mynda samanburðinn?
 a (  ) gjöf
 b (  ) eins og
 c (  ) Morgunninn
 d (  ) birtist
 
 
 
 5. Móðirin leit barn sittástaraugum
 
 gaf því gælunöfn
 og hlustaði eftir andardrætti þess
 um nætur
 (Þóra Jónsdóttir. Við vögguna)
 
 Ofangreint ljóð er dæmi um
 a (  ) líkingu
 b (  ) þegar móðir er notuð sem
    kenniliður og barn sem myndliður
 c (  ) beina mynd
 d (  )
    dramatík.
 
 
 6. Síminn hrópar á mig hárri röddu 
 Þetta er dæmi um
 a (  ) persónugervingu
 b (  ) myndhverfingu
 c (  ) líkingu
 d (  ) túlkun.
 
 
 
 7. Hár þittsólskinið á öræfum vetrarins
 
 Þetta er dæmi um
 a (  )
    líkingub (  ) persónugervingu
 c (  )
    myndhverfingud (  ) beina mynd..
   12. Og hvítir armar birtust og hjartað brann af gleði
 Hvað þýðir „hvítir armar?“
 a (  )
    höfundur notar persónugervingu. „Hvítir armar" er stúlka  b (  ) skáldið
    segir frá feimni sinni. „Hvítir armar" er myndliður fyrir feimninac ( 
    ) skáldið notar beina mynd af því þegar
    hann var staddur á sólaströnd án sólolíu. "Hjartað brann" er
    myndhverfing fyrir sterka sólargeisla
 d. (  ) skáldið
    notar hluta í stað heildar. „Hvítir armar" er stúlka.   13.  - U
 Hvað táknar þetta(- u) í ljóðagreiningu?
 a (  )
    broskarl (smiley)b (  ) þrílið
 c (  )
    forliðd  ( 
    ) braglið.
 
 
 
 14. Stúfur er   a (  )
    stakt áhersluþungt atkvæði fremst í ljóðlínu b (  ) einn
    bragliður með létt og þungt atkvæðic
    (  ) stakt
    áhersluþungt atkvæði aftast í ljóðlínu
 d (  ) myndmál
    í íslenskum kveðskap.
 
 
   15. Innri tími í kaflanum Veisla  úr Einhvers
    konar ég  er a (  )
    eitt síðdegib (  ) árið 1950
 c (  )
    ein fermingarveisla
 d (  ) átta blaðsíður að lengd.
       21. máfá
 laga
 naga
 
 Þetta er dæmi um
 a (  )
    langrím b (  ) víxlrímc
    (  )
    runurím
 d (  )
    stýft rím.
   22.  Rím sem
    er: frektfalla
 sekt
 alla
 
 
 
 er kallað a (  )
    víxlrím b (  ) stýft
    rím c (  )
    stafarímd (  ) runurím.
 
 23. Þó að hríðir hafi mig
 heim af víði borið
 lék ég tíðast létt við þig
 ljóð um blíða vorið.
 
 Ljóðið hér að ofan er dæmi um
 
 
 
 a (   )  hefðbundna ferskeytlub (   )  stafhendu
 c (   )  samhendu
 d (   )  hringhendu.
 
 24. Kofinn minn stenduruppvið rætur Víðifjalls.
 Þú kemur þangað,
 ef þú vilt, og finnur mig.
 Það vex mura við hliðið.
 
 
 
 Hvað heitir þessi bragarháttur?  a (  )
    ferskeytla b (  ) kalle ankac (  ) sonnetta
 d (  ) tanka.
 28. Í dagbókarbroti eftir 17
    ára stelpu sem birt er í Íslensku eitt
    segir m.a.: “Ég hitti G og ég held að hann sé eitthvað fúll við mig en þá
    er það hans probbi. Svo fór ég heim að passa
    ........ ........ , bróður minn.”   Hvaða orð vantar í eyðurnar ( tvö orð ): a (   )  elsku besta b (   )  vesalings litla c (   )  litla svínið d (   )  fallega hrekkjótta.         29. Í bókmenntafrásögn er alltaf sagt frá í réttri
    tímaröð og það er aldrei flakkað fram og aftur í tíma. a
    (  ) rétt
 b (  ) rangt   30. Lýriskir kaflar geta komið fram í
    skáldsögum. a (  )
    satt b (  ) ósatt   
 
 
 |  1. Lestu þessar tvær efnisgreinar. Útskýrðu
  lykilorð/lykilatriði í hvorri efnisgrein. (4)   Jólaeplin koma í desember. Þau koma með
  strandferðarskipi að sunnan ogfréttin fer um bæinn eins og eldur í
  sinu. Sjálf hátíðin byrjar þegar pabbi
 ber eplakassann upp brekkuna. Hann setur kassann niður í innri kjallaranum
 og við krakkarnir stöndum í hring.
             Þetta
  er aflangur trékassi með skilrúmi í miðjunni. Hvert einasta epli  er vafið inn í bréf. Ilmurinn er engu líkur. Kristín
  Steinsdóttir. Sól sest að morgni. 2004.         2. Breyttu málsgreinunum úr beinni ræðu í óbeina ræðu.    „Reyndar geri ég ekki neitt rosalega mikið til að halda mér í formi,“
  segir Maríanna. (2)       „Þá var ekkert um annað að ræða en að koma sér í form, til þess að maður
  geti gert það sem leikstjórinn krefst af manni,“ segir Maríanna og
  hlær. (2)
     
   Vagninn kom
       siglandi eftir farvegi götunnar og hinn geðstirði Karon
       ferjaði   sálirnar
  áfram eftir að þær höfðu framvísað 
  smápeningum eða tekið út úr sér strætómiða.
             Skuggar skutust yfir
  torgið og Menntaskólinn gnæfði eins og höll Hadesar.             Millistéttin hefur tekið
  okkur með áhlaupi, sagði Högni yfirkennari og horfði  þungbúinn á nemendurna flæða upp skólabrúna.    Finndu dæmi um eftirfarandi í textanum hér að ofan. (6)   a)
  Persónugervingu_________________________________________________ b)
  Líkingu________________________________________________________ c) Vísun, í hvað er vísað? ___________________________________________ ___________________________________________________    4. Hvað nefnast eftirfarandi
  stílbrögð? (4)   a)  Mig dreymir, dreymir      dýrð hins liðna
  dags______________________     b) Fjör kenni oss eldurinn, frostið oss herði_______________________   
   Ljóðgreining  III HEILASLETTA   Sjálfseyðingarhvöt er kraftmikið orð  yfir leti.   Það krefst aga að taka slaginn hvern dag, gefa skít í tilgangsleysi heimsins og berjast eins og hundur fyrir því að vera til   finna til   vakna til           lífsins  hvern morgun        degi eldri         en í gær.   Líttu framan í heiminn fremur en andlitið í speglinum og segðu við sjálfan þig:   „Ég er haldinn sjálfssköpunarhvöt og í dag mun ég vinna.“   a) Finndu endurtekningar og andstæður í ljóðinu. (2)   b) Hvert er efni ljóðsins? (4)     
   Veldu eitt
       eftirtalinna orða (talmál, ritmál, rúnir, latneskt stafróf) sem eiga
       við    fullyrðingarnar tvær hér á eftir? (2)    Oftast tiltölulega óformlegt en getur verið með ýmsu móti
  ___________________   Íslendingar kynntust því snemma á 12. öld 
  ______________________________   6. Nokkrir textar í Íslensku eitt
  fjalla um skólagöngu fyrr og nú.  Hvað
  hefur breyst mest  á síðustu áratugum að þínu mati?
  (4)     7. Ég var 17 ára og fannst ég vera lúðulaki.  Ég var í 1. bekk .  Ég var væskill.Ég var með bólur. Andlitið á mér var hrjóstugra en Vestfjarðakjálkinn.
 Þegar ég talaði kom brak.
   Er þessi lýsing huglæg eða hlutlæg? 
  Rökstyddu svarið. (3)   8. Útskýrðu í stuttu máli eftirfarandi hugtök:   a)                                                                      
  Alvitur sögumaður (1)     b)Ytri tími (1)     d) Dramatík (1)         9.                 
  a) Gerðu grein fyrir ríminu í eftirfarandi vísu (
  erindi ). Strikaðu undir rímið og gerðu  stuttlega grein fyrir því (-
  hvers konar rím er um að ræða? ): (4)     Dreifist skíma, dagur flýr,      _______________________ dúra tími greiðist,                  _______________________ svefn og gríma geðið lýr,   _______________________ gaulið rímu leiðist.                 _______________________     
 
 
   b)  Hverjir eru ljóðstafirnir í
  vísunni (erindinu)? Dragðu hringi um þá og segðu hvað ljóðstafirnir heita (tvö
  hugtök):  (4)
     10. Túlkaðu eftirfarandi ljóð; greindu frá innihaldi þess; hvað er
  ljóðmælandinn að fjalla um?
                                          
   
    |                                           
    GÖMUL FLÍK                                               
    Hamingjan                                    
             getur orðið svo
    hversdagsleg                                             
    að við köstum henni frá okkur                                             
    eins og notaðri flík                                             
    og fáum okkur nýja                                                seinna                                             
    þegar nýju fötin þrengja að                                             
    þá hugsum við með söknuði                                             
    um gamla flík                                                fékk hana
    kannski                                             
    einhver annar                                             
    var henni hent                                             
    eða hangir hún enn inni í skáp                                              og bíður
    eftir okkur.   a) Hvernig er (skýrðu) myndmál ljóðsins? (2)   b) Túlkun á ljóðinu (4)           |        Ritunarverkefni
  (20)   Veldu
  annað hvort A eða B   A) Í sögunni um Sölku Völku eftir Halldór Laxness
  ræður söguhetjan sig í vinnu aðeins ellefu ára gömul. Settu þig í spor hennar og skrifaðu móðurinni bréf
  þar sem
  þú lætur í
  ljós vanþóknun á framkomu hennar gagnvart dótturinni.  Bréfið á
  að vera fimm efnisgreinar og fylgja að öllu leyti hefðbundinni uppsetningu
  bréfa.   B) Pilturinn í frásögn
  Jóns Kalmans Stefánssonar fer út á flugvöll með ömmu sinni og afa.Í lok frásagnarinnar er hann settur í farbann.Settu
  þig í spor hans og skrifaðu dagbókarbrot
 um upplifun hans þennan dag og þá sérstaklega hvað varðar samskipti hans og
  systur hans.
 Hafðu dagbókarskrifin fimm efnisgreinar.                                                                 Gangi
  ykkur vel!                                                               Atli
  Rafn, Ásta Björk, Una Þóra og Úlfar Snær       |