| Íslenska | ||||||||
|  Bókmenntafræði 
          ljóða Stílbrögð Túlkunarþættir | ÞversögnÞversögn (paradox) er venjulega stutt setning, staðhæfing sem virðist fela í sér mótsögn, virkar jafnvel fáránleg í fyrstu. En sé þversögnin vel grunduð koma í ljós við nánari athugun sannindi, oft úr óvæntri átt. Þversagnir geta verið með tvennu móti: 1) Fullyrðing sem gengur ekki upp, þ.e. miðað við rökræna setningu. Dæmi: 
 2) Óvænt og óvenjulegt gildismat. Dæmi: 
 Þversagnir koma oft fyrir í ljóðum með einhvers konar heimspekilegu ívafi. Steinn Steinarr notar þær t.d. meira en flest önnur íslensk skáld: 
 Í einu þekktasta ljóði Steins er rætt um 
        samband mannsins við draum hans. Í draumnum er fall mannsins 
        falið, því hann vex og getur myndað sjálfstætt 
        líf og tekið öll völd í sínar hendur: 
         
 | |||||||
|  |  |  |  |  |  |  |  | |