Glerlykillinn – Besta norræna glæpasagan

Árlega veitir SKS verðlaun fyrir bestu norrænu glæpasöguna. Hver þjóð velur þriggja manna dómnefnd og tilnefnir eina bók. Saman velja dómefndir síðan bestu bókina. Niðurstaðan er kynnt á árlegri ráðstefnu samtakanna. Hér fyrir neðan er hægt að sjá hvaða bækur hafa verið tilnefndar. Vinningbækur eru auðkenndar með rauðu. Nafnið á verðlaunum, Glerlykillinn, kemur af sögu Dashiell Hammett: The Glass Key (1931). Verðlaunin eru lykill úr gleri, búinn til í Smálöndum, Svíþjóð. – Ártalið merkið árið sem verðlaunin eru tilkynnt á aðalfundi SKS, bókin hefur þá í flestum tilvikum komið út árið áður.

2005 Kaupmannahöfn (Danmörku)

Anders Roslund og Börge Hellström: Odjuret SE

Henning Mortensen: Den femte årstid DK
Marianne Peltomaa: Inget ljus i tunneln FI
Ævar Örn Jósepsson: Svartir englar IS

2004 Flúðum (Íslandi)

Kurt Aust. Hjemsøkt NO

Steen Langstrup. Stikker DK
Harri Nykänen. Raid och tjallarna FI
Viktor Arnar Ingólfsson. Flateyjargáta IS
Karin Alvtegen. Svek SE

2003 Þrándheimi (Noregi)

Arnaldur Indriðason. Grafarþögn IS

Gretelise Holm. Paranoia DK
Leena Lehtolainen. Dödsspiralen (Kuolemanspiraali) FIN
Gunnar Staalesen. Som i et speil NO
Leif G.W. Persson. Mellan sommarens längtan och vinterens köld SE

Um bækurnar

2002 Karkkila / Högfors (Finnlandi)

Arnaldur Indriðason. Mýrin IS

Jan Stage. Et kys fra Kaliningrad DK
Leena Lehtolainen. Snöjungfrun FIN
Jon Michelet. Den frosne kvinnen NO
Åke Edwardson. Himlen är en plats på jorden SE

Um bækurnar

2001 Mariefred (Svíþjóð)

Karin Alvtegen. Saknad SE

Mark Ørsten. Venner og fjender DK
Viktor Arnar Ingólfsson. Engin spor IS
Kjell Ola Dahl. En liten gyllen ring N

2001 voru Íslendingar í fyrsta skipti með í keppninni

2000 Humlebæk (Danmörku)

Håkan Nesser. Carambole SE

Bjarne Reuter. Mordet på Leon Culman DK
Leo Löthman. Big Mama FIN
Unni Lindell. Drømmefangeren NO

1999 Osló (Noregi)

Leif Davidsen. Lime‘s billede DK

Jan Mehlum. Kalde hender NO
Liza Marklund. Sprängaren SE

1998 Uppsölum (Svíþjóð)

Jo Nesbø. Flaggermusmannen NO

Anders Bodelsen. Den åbne dør DK
Lennart Lundmark. Den motsträviga kommissarien SE

Finnar voru með í keppninni frá 1998. Fyrsta bókin var tilnefnd 2000.

1997 Álaborg (Danmörku)

Karin Fossum. Se dig ikke tilbake! NO

Leif Davidsen. Den serbiske dansker DK
Åke Edwardson. Gå ut min själ SE

1996 Björgvin (Noregi)

Frederik Skagen. Nattsug NO

Steen Christensen. Drabsafdelingen DK
Henning Mankell. Villospår SE

1995 Lundi (Svíþjóð)

Erik Otto Larsen. Masken i spejlet DK

Arild Rypdal. Kodene i Metrograd NO
Håkan Nesser. Borkmanns punkt SE

1994 Rørvig (Danmörku)

Kim Småge. Sub rosa NO

Kerstin Ekman. Händelser vid vatten SE
(Engin bók tilnefnd frá Danmörku)

1993 Elverum (Noregi)

Peter Høeg. Frk. Smillas fornemmelse for sne DK

Gerd Nygårdshaug. Den niende prinsipp NO
Gunnar Ohrlander. Den brinnande staden SE

1992 Eskilstuna (Svíþjóð)

Henning Mankell. Mördare utan ansikte SE

Flemming Jarlskov. En kvindesag? DK
Frederik Skagen. Landskap med kulehull NO

1991 Humlebæk (Danmörku)

SKS stofnað og settar reglur um verðlaunin