Fróðleikur um íslenskar glæpasögur
Skrá yfir íslenskar glæpasögur eftir höfundum


A Á B C D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Z Þ Æ Ö

Arnaldur Indriðason 1961

Synir duftsins 1997
Dauðarósir 1998
Napóleonsskjölin 1999
Mýrin – saga um fjölskylduharmleik 2000
Leyndardómar Reykjavíkur 2000. Raðsaga (ásamt fleiri höfundum) 2000
Grafarþögn 2001
Röddin 2002
Bettý 2003
Kleifarvatn 2004
Vetrarborgin 2005
Konungsbók 2006
Harđskafi 2007
Myrká 2008
Svörtuloft 2009
Furđustrandir 2010

Árni Bergmann 1935

Með kveðju frá Dublin 1984

Árni Þórarinsson 1950

Nóttin hefur þúsund augu 1998
Hvíta kanínan 2000
Leyndardómar Reykjavíkur 2000. Raðsaga (ásamt fleiri höfundum) 2000
Blátt tungl 2001
Í upphafi var morðið 2002 (ásamt Páli Kristni Pálssyni)
Tími nornarinnar 2005
Dauđi trúđsins 2007
Sjöundi sonurinn 2008
Morgunengill 2010

Birgitta H. Halldórsdóttir 1959

Inga. Opinská lífsreynslusaga ungrar stúlku 1983
Háski á Hveravöllum 1984
Í greipum elds og ótta 1985
Gættu þín, Helga 1986
Áttunda fórnarlambið 1987
Dagar hefndarinnar 1988
Sekur flýr þó enginn elti 1989
Myrkraverk í miðbænum 1990
Klækir Kamelljónsins 1991
Dætur regnbogans 1992
Örlagadansinn 1993
Bak við þögla brosið 1994
Andlit öfundar 1995
Ofsótt 1996
Nótt á Mánaslóð 1997
Renus í hjarta 1998
Eftirleikur 1999
Fótspor hins illa 2000
Leyndardómar Reykjavíkur 2000. Raðsaga (ásamt fleiri höfundum) 2000
Játning 2001
Tafl fyrir fjóra 2002
Óþekkta konan 2004

Einar skálaglamm (dulnefni)
Guðbrandur Jónsson (1888 1953)

Húsið við Norðurá. Íslensk leynilögreglusaga 1926

(Birtist sem neðanmálssaga í Alþýðublaðinu 20. feb. til 2. okt. 1926. Kom síðan út á bók í október sama ár. 2. útg. 1947.)

Eyrún Ýr Tryggvadóttir 1978

            Hvar er systir mín? 2008
            Fimmta barniđ 2009

Erlendur Jónsson 1929

Skugginn af svartri flugu. 2002

Fritz Már Jörgensen

             Ţrír dagar í október 2007
            Grunnar grafir 2007

Guðbrandur Jónsson (1888 1953)
sjá Einar skálaglamm (dulnefni)

Gunnar Gunnarsson 1947

Gátan leyst – Margeir. Lögreglusaga 1979
Margeir og spaugarinn. Lögreglusaga 1980
Heiðarlegur falsari byrjar nýtt líf 1983
Leyndardómar Reykjavíkur 2000. Raðsaga (ásamt fleiri höfundum) 2000
Af mér er helst ađ frétta ... 2008

(Heiðarlegur falsari byrjar nýtt líf var að hluta til skrifuð í samvinnu við útvarpshlustendur.)

Helgi Jónsson

            Nektarmyndin 2009

Helgi Ingólfsson

            Ţegar kóngur kom 2009
            Runukrossar 2010

Hrafn Jökulsson 1965

Miklu meira en mest 1999
Leyndardómar Reykjavíkur 2000. Raðsaga (ásamt fleiri höfundum) 2000

Jóhann Magnús Bjarnason (1866 1945)

Íslenskur Sherlock Holmes 1910

(Smásaga í bókinni Vornætur á Elgsheiðum. 2. útg. 1970. – Hefur verð þýdd á dönsku og ensku. – Jóhann Magnús var Vestur-Íslendingur. )

Jón Birgir Pétursson 1938

Einn á móti milljón 1979
Vitnið sem hvarf. Íslensk sakamálasaga 1980

Kristinn Kristjánsson 1954

Leyndardómar Reykjavíkur 2000. Raðsaga (ásamt fleiri höfundum) 2000

Kristinn R. Ólafsson 1952

Pósthólf dauðans 1998

Leó E. Löwe 1948

Mannrán 1989
Fórnarpeð 1990
Ofurefli 1991

Lilja Sigurđardóttir

            Spor 2009
            Fyrirgefning 2010

Ólafur við Faxafen (dulnefni)
Ólafur Friðriksson (1886 1964)

Allt í lagi í Reykjavík 1939

( Var lengi vel ein frægasta glæpasaga Íslendinga. Fékk fyrst glæpasagna gagnrýni í dagblöðum og tímaritum. Ritdómar í dagblöðum: Alþbl. 1939, 2. ágúst; Tíminn 1939, 22. júlí; Vísir 1939, 8. sept.; Þjv. 1939, 11. ágúst (Arnór Sigurjónsson). Ritfregn í Alþbl. 1939, 13. maí. Ritdómur í Eimreiðinni 1939, bls. 427 (Jakob Smári). – Ólafur var þekktur stjórnmálamaður á sínum tíma.)

Ólafur Friðriksson (1886 1964)
sjá Ólafur við Faxafen (dulnefni)
Ólafur Haukur Símonarson 1947

Líkið í rauða bílnum 1986

( Var þýdd á frönsku 1997. Fékk verðlaun í Frakklandi á ráðstefnu um norrænar glæpasögur sem var haldin sama ár.)

Óskar Hrafn Ţorvaldsson

            Martröđ millanna 2010

Páll Kristinn Pálsson 1956

Í upphafi var morðið 2002 (ásamt Árna Þórarinssyni)

Ragnar Jónasson

            Fölsk nóta 2009
            Snjóblinda 2010

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson 1967

Út um þúfur 1998

Stefán Máni 1970

Svartur á leik 2004
Skipiđ 2007
Ódáđahraun 2008
Hyldýpi 2009

Steindór Sigurðsson (1902 1949)
sjá Valentínus (dulnefni)
Steingrímur Sigfússon (1919)
sjá Valur Vestan (dulnefni)
Stella Blómkvist (dulnefni)

Morðið í stjórnarráðinu 1997
Morðið á sjónvarpinu 2000
Leyndardómar Reykjavíkur 2000. Raðsaga (ásamt fleiri höfundum) 2000
Morðið í hæstarétti 2001
Morðið í Alþingishúsinu 2002
Morðið í Drekkingarhyl 2005

Tómas Davíðsson (dulnefni)
Þráinn Bertelsson 1944

Tungumál fuglanna 1987

Valentínus (dulnefni)
Steindór Sigurðsson (1902 1949)

Sonur hefndarinnar. Leyndardómar Reykjavíkur I 1932
Týnda flugvélin. Leyndardómar Reykjavíkur II 1932

(Er augsýnilega hugsað sem seríusaga. Sömu aðalpersónur.)

Valur Vestan (dulnefni)
Steingrímur Sigfússon (1919)

Týndi hellirinn 1948
Flóttinn frá París 1949
Rafmagnsmorðið 1950

(Sama aðalpersóna í öllum þremur sögum Vals Vestan. Krummi nefnist hann, jarðfræðingur og áhugaleynilögreglumaður. Rafmagnsmorðið er gátusaga (Whoodunnit). Fyrsta sagan með flókinni og óvæntri lausn.)

Viktor Arnar Ingólfsson 1955

Dauðasök 1978
Heitur snjór 1982
Engin spor 1998
Leyndardómar Reykjavíkur 2000. Raðsaga (ásamt fleiri höfundum) 2000
Flateyjargáta 2002
Afturelding 2005
Sólstjakar 2009

Ţórarinn Gunnarsson

            Ógn 2007

Ţórunn Erlu Valdimarsdóttir

            Kalt er annars blóđ 2007
            Mörg eru ljóns eyru 2010

Þráinn Bertelsson 1944
sjá Tómas Davíðsson (dulnefni)

Dauðans óvissi tími 2004
Valkyrjur 2005

Yrsa Sigurðardóttir 1963

Þriðja táknið 2005
Sér grefur gröf 2006
Aska 2007
Auđnin 2008

Horfđu á mig 2009
Ég man ţig 2010

 

Ævar Örn Jósepsson 1963

Skítadjobb 2002
Svartir englar 2003
Blóðberg 2005
Sá yđar sem syndlaus er 2006
Land tćkifćranna 2008
Önnur líf 2010