Hið íslenska glæpafélag er félag rithöfunda og áhugamanna um glæpasögur. Markmiðið er að stuðla að viðgangi glæpasagna á Íslandi og kynna íslenskar glæpasögur í öðrum löndum.