Máninn

heim.gif (185 bytes)

mani01.jpg (2605 bytes)
mani02.jpg (3360 bytes)
mani03.jpg (4158 bytes)
mani04.jpg (3195 bytes)
mani05.jpg (2738 bytes)

Tungliđ er síbreytilegt á nćturhimninum, ţađ er vaxandi (ný) og minnkandi (niđ). Tungliđ  varđ tákn um endurnýjunarmátt heimsins, sífellt breytilegt og ţó alltaf eins. Tíđahringur kvenna fellur saman viđ ţetta breytingaskeiđ tungslins og ţví varđ máni tengdur frjósemi ţeirra (máni, mánuđur); tunglmein er gamalt íslenskt orđ um tíđir kvenna. Kvartilaskipti tungslins, fullt, ný og niđ, voru líka tengd ćviskeiđi kvenna, ný samsvöruđu jómfrúrdómi, full voru ţá móđurárin, niđin samsvöruđu ellinni. Ţessi táknmynd birtist međal annars í ţví, ađ orđ fyrir tungl eru kvenkyns nema í germönskum málum.

Táknmyndir tungls á jörđu tóku miđ af hinum mjúka boga, ţegar tungliđ sýndist minnst frá jörđu. Ţćr eru axir, einkum tvíblađa öxi, og horn geithafra, hrúta og nauta. Af ţeim sökum er tungliđ áhrifavaldur ţeirra sem fćddir eru í nauts-, steingeita- og hrútsmerki. Öxi – og síđar hamar – varđ tákn frjósemisguđa, einkum ţeirra sem réđu ţrumunni og regni

Hálfmáni var helgađur mánagyđjum í hverju landi, Hekata í Býsans, Artemis í Grikklandi, Díönu í Róm, svo nokkrar séu nefndar. Eftir kristni varđ hálfmáninn tákn Maríu meyjar. Á fjölda mynda stendur hún í hálfum mána. Tyrkir fćrđust í aukana eftir áriđ 1000, en hálfmáni er trúartákn ţeirra. Ţeir unnu glćsta sigra á kristnum mönnum sem náđu hámarki međ falli Konstantínópel (Istanbul) áriđ 1453. Eftir ţađ varđ hálfmáni tákn fyrir íslam í hugum kristinna manna og sem nćst sjálfan höfđingjann í neđra. Hálfmáni undir fótum Maríu fór ţá ađ tákna sigur kristninnar á vantrúarmönnum.

fani.jpg (1869 bytes)

Hálfmáninn er nú í fána Tyrklands, Máretaníu, Alsír, Túnis og Pakistan. Egyptar tóku hann úr flagginu 1958 og Líbýumenn 1969. Rauđi hálfmáninn samsvarar Rauđa krossinum.

Guđirnir okkar gömlu eftir Sölva Sveinsson

aundan.gif (852 bytes)

heim.gif (185 bytes)

naesta.gif (183 bytes)