Megin og bannhelgi

heim.gif (185 bytes)

mmjol.jpg (8073 bytes)

Veiğimenn og safnarar trúa şví, ağ veröldin sé full af şví sem heitir mana á máli Kyrrahafseyjabúa, en şağ er şıtt meğ heilagur, sál, andi, eitthvağ sem er hlağiğ krafti og má şığa á íslensku meğ orğinu megin. Sumir stağir, hlutir eğa dır hafa svo mikiğ megin, ağ şeir eru hættulegir mönnum, şeir eru tabu, bannhelgir. Á slíka staği mátti enginn koma án şess ağ bíğa af şví tjón, og um sumt mátti ekki tala af sömu sökum. Álagablettir eru á mjög mörgum jörğum og bitnar şağ harkalega á ábúendum ef şeir virğa ekki bannhelgina.

Verndargripir eru hluti af şessari trú. Veiğmağur, sem gekk meğ bjarndırskló, trúği şví ağ şannig öğlağist hann megin bjarnarins, styrkleikann. Afrískir veiğimenn eiga festi úr tönnum stórra dıra til şess ağ styrkja veiğimegin sitt. Vildu şeir fá regn líktu şeir eftir şrumuhljóğum eğa helltu vatni. Forfeğur okkar trúğu sumir á mátt sinn og megin, en ağrir gengu meğ Şórshamar, og margir kristnir menn ganga meğ kross, hvort tveggja til verndar sér. Şórshamarinn átti ağ tryggja şeim sem bar hluta í megni Şórs. Enn er sagt, ağ mönnum vaxi ásmegin şegar sá er gállinn á şeim.

Guğirnir okkar gömlu eftir Sölva Sveinsson

aundan.gif (852 bytes)

heim.gif (185 bytes)