Ritgerð
eða önnur námsafurð
vægi 20%
Ritgerðin sem þið skrifið skal vera skrifuð eins og
tímaritsgrein. Efnistök eru valfrjáls en eiga að fjalla um áhrifamátt og
innhald fjölmiðla á gagnrýnin hátt. Best er að afmarka sig við ákveðin mál sem annaðhvort
eru þögguð eða blásin upp í fjölmiðlum. Skiladagur er auglýstur inn á Moodle.
Þið megið jafnframt og þá í samráði við kennara gera aðra
námsafurð svo sem þá að vinna raunhæft verkefni í samráði við eh fjölmiðil (t.d. fótbolti.net o.fl.), gera útvarpspistil,
vinna sjónavarpsfrétt, stofnsetja fjölmiðil á netinu eða gera skólablað. Nánari
lýsingar má finn hér að neðan:
Ritgerð/tímaritsgrein
Ritgerðin á að vera í formi tímarisgreinar þar sem fyrst kemur
stuttur inngangur, þar næst meginmál sem skipt er niður í stutta kafla og loks
stutt lokaorð. Munið eftir fyrirsögn og millifyrirsögnum.
Reynið að hafa fyrirsagnir stuttar
og lýsandi. Greinin skal vera 4-5 bls. + forsíða + heimildaskrá. Nota skal 12
punkta letur og eitt og hálft línubil.
Heimildir skulu vera minnst 4. Rökstyðja skal val á hverri heimild
með stuttri lýsingu. Tilgangurinn er að nemendur forðist að nota eitthvað
ruslefni af neti sem heimild. Nemendur skulu vera meðvitaðir um trúverðugleika
og áreiðanleika heimilda. Til dæmis er hægt að segja- ég vel þessa heimild vegna
þess að það er virt stofnun sem setur fram upplýsingarnar, eða háskólakennari
eða…Ein setning dugar. Þetta er eingöngu til að forðast að eitthvað óvandað
efni frá einhverjum sé notað sem heimild.
Heimildaskrá. Nemendur mega nota hvaða viðurkenndu aðferð við frágang
heimilda og m.a. bent á leiðbeiningar á vefnum „Upplýsing“ á bókasafni
Fjölbrautaskólans við Ármúla og apakerfið
sem notað er í Háskóla Íslands.
Efnið mega nemendur velja sjálfir svo lengi sem fjallað er um
áhrifamátt og innhald fjölmiðla. Þið getið síðan sent mér póst og spurt ef þið
eruð í vafa hvort efnið sem þið viljið skrifa um falli undir þessa
skilgreiningu.
Hugmyndalisti:
1. Fjölmiðlafíkn, er fjölmiðlaneysla
ávanabindandi?
2. Bera saman hvernig Fréttablaðið
og Morgunblaðið fjölluðu um Baugsmálið. Hægt að finna tvær greinar frá sama
tímabili í þessum tveimur blöðum, taka viðtal við málsmetandi mann sem þekkir
efnið. K
3. Hvað eru margir sem hluta á
útvarp yfir höfuð. K.
4. Innflytjendamál á Íslandi.
Hvernig fjalla fjölmiðlar um þá? J
5. Framsetning á fréttum (t.d. BUBBI
FALLINN!!). Heppilegt efni til þess að nota rannsóknaaðferðina „athugun“.
6. Áhrif slúðurblaða
á fólk sem les það og er fjallað um í blaðinu. Hafa þau áhrif og hvernig áhrif
hafa þau. Á hvaða hafa þau áhrif. Viðtöl.
7. Hundatíska. Elliði gefur þessu L L L. Gæti flokkast undir verkefni þar sem
nemandi setur sig í spor blaðamanns og gerir tískuþátt um/fyrir hunda? Vega og
meta ólík sjónarmið. Eru þetta litlar rottur eða eru það fordómar?
8. Aðstaða á Íslandi fyrir fötluð
börn.
9. Stytting framhaldsnáms í 3ár.
10. Töfra megrunarlyf og stærð 0.
Athugun á auglýsingum. Hver er boðskapur þeirra. Er eitthvað gott við
megrunarlyfin? Áhrif tískublaða. Taka viðtöl. Velmegunarsjúkdómar.
11. Aðgengi að ofbeldi og klámi á
netinu. Áhrif kláms?
12. Séð og Heyrt stúlkan. Hægt að
gera tíðarandagreiningu J. Hafa myndirnar verið að breytast
yfir ákveðið tímabil, t.d. 20 ár?
13. Skútumálið.
14. Black Water. Hægt að skrifa tímaritsgrein og setja sig í spor
blaðamanns.
15. Litháarnir sem eru að ræna
búðirnar.
16. Bera saman fótbolti.net og gras.is.
17. Léleg tónlistargagnrýni. Þetta
gæti Dagur sent inn í eitthvað blað!!!! Að gagnrýna gagnrýnendur!!!
18. Áhrif hlýnun
jarðar á Íslandi. K. Mjög áríðandi efni.
19. Stöðu kvenna í Afríku. Er
fjallað um þær í fjölmiðlum og hvernig?
20. Staða innflytjenda á íslandi.
21. Háir tollar á íslandi. L
22. Bensínverð í heiminum. Af hverju
er verðið eins og það er? Er hægt að finna skýringar í fjölmiðlum.
23. Borgarastyrjöldin hjá Sesari L en gæti verið góð grein í tímaritið Saga
24. REI málið. Hverskonar langloka
er það mál. Veit einhver eitthvað í sinn haus? K
25. Fjölmiðlar á tímum Rómverja. J .
26. Áhrif ljósmynda á
lesendur/áhorfendur, t.d. stríðsljósmyndir.
27. Kosningaherferðir tilvonandi
bandaríkjaforseta.
28. Áhrif ofbeldis í tölvuleikjum á
ungt fólk
29. Umfjöllun fjölmiðla um stríð og
áhrif þess á almenning
30. Innganga Íslands í
Evrópusambandið. L.
31. Skattahækkanir L
32. Breyting úr krónu í Evru
33. Lúkasarmálið L. Algerlega útrætt mál.
34. Bloggskrif
Össurar? Eiga þau rétt á sér?
35. Afnám banns við aspatan –
vintengsl og spilling.
36. Greina myndir í blöðum
37. Greina viðtal Egils H við Jón
Ásgeir.
38. Áhrif fjölmiðla á börn.
39. Áhrif fjölmiðla í
búsáhaldabyltingunni.
40. Sviðsettir fréttaviðburðir. Lára
Ómarsdóttir og eggjakastið.
41. Spilling í fjölmiðlum. Kostir og
galla ríkis- og einkarekinna fjölmiðla.
42. Að múta fjölmiðla og
fréttamönnum. Hvað felst í því?
43. Lofsamleg umfjöllun
viðskiptatímarita um fyrirtæki.
44. Áhrif teiknimyndasögu
Bandaríkjanna á kvikmyndir þeirra.
45. Áhugaverð textabrot. – Vinna með
fleiri hugmyndir en eina, fjalla um Rei og
Grímseyjaferju málið.
46. Enron
málið – þáttur fjölmiðla í því!!!
47. Þáttur fjölmiðla í óleystum
málum.
48. Misræmi í fréttum – bera saman
fréttir um ólíkmál.
49. Áhrif fjölmiðla á skoðanir fólks
(athafnir).
50. Skrifa um Vice
TV
51 sjálfstætt starfandi fjölmiðlar (youtube)
52 Mismunur á gömlum og nýjum
tímaritum
53 Fjölmiðlaeinelti
54. 60 mínútur
55. Viðtal við Veru Sölvadóttur
56. Skólaleikrit – tímaritsgrein sem
gæti passað í Steypuna
57. Samanburður á kvimyndagerð í Hollywood og Bollywood
58. Fordómar araba gagnvart
versturlandabúum og öfugt.
59. Tískublogg
– Smart land Mörtu Maríu – innihald og áhrif
60. Líf fyrirsætunnar fyrir og eftir
kjúklingabitann
61. og fleira og fleira og …………………….
Útvarpspistill
Útvarpspistillinn skal
fjall um samfélagslegt málefni sem þið veljið. Vinnið þáttinn í Windows Movie Maker og skilið skránni á
diski. Heimildir eiga að koma fram í texta í lokinn. Ef þið vinnið í hóp skulu
þið einnig greina frá hlutverkaskiptingu. Þátturinn skal vera 4-5 mínútur.
Heimildir skulu vera minnst 4. Rökstyðja skal val á hverri heimild
með stuttri lýsingu. Tilgangurinn er að nemendur forðist að nota eitthvað
ruslefni af neti sem heimild. Nemendur skulu vera meðvitaðir um trúverðugleika
og áreiðanleika heimilda. Til dæmis er hægt að segja- ég vel þessa heimild
vegna þess að það er virt stofnun sem setur fram upplýsingarnar, eða
háskólakennari eða…Ein setning dugar. Þetta er eingöngu til að forðast að
eitthvað óvandað efni frá einhverjum sé notað sem heimild.
Heimildaskrá þarf að vera í lagi og er vísað til efnis um gerð heimildaritgerða á vef bóksafns FÁ.
Leiðbeining frá Þórði
Sigurðssyni. Apakerfið
sem notað er við félagsvísindadeild HÍ og KÍ.
Efnið mega nemendur velja sjálfir svo lengi sem fjallað er um
áhrifamátt fjölmiðla. Þið getið síðan sent mér póst og spurt ef þið eruð í vafa
hvort efnið sem þið viljið skrifa um falli undir þessa skilgreiningu.
Hugmyndir að útvarpsþætti:
1. Áhrif þátta t.d. Zúber, Kósí og Capone á hlustendur.
2. Hver er tilgangurinn með
fótbolti.net
3. Af hverju fleiri spjallþættir en
músík á útvarpsstöðvum?
4. Áhrif þáttsins Kósí á hlustendur? Sniðugt að gera innhaldsgreiningu.
5. Hverjir hlusta á útvarp sögu.
Hverjir eru að bulla þar?
Sjónvarpsfrétt
Sjónvarpsfréttin skal
fjall um samfélagslegt málefni sem þið veljið. Vinnið þáttinn í Windows Movie Maker og skilið skránni á
diski. Heimildir eiga að koma fram í texta í lokinn. Ef þið vinnið í hóp skulu
þið einnig greina frá hlutverkaskiptingu. Fréttin eða fréttaskýringin skal vera
2 mínútur.
Heimildir skulu vera minnst 4. Rökstyðja skal val á hverri heimild
með stuttri lýsingu. Tilgangurinn er að nemendur forðist að nota eitthvað
ruslefni af neti sem heimild. Nemendur skulu vera meðvitaðir um trúverðugleika
og áreiðanleika heimilda. Til dæmis er hægt að segja- ég vel þessa heimild vegna
þess að það er virt stofnun sem setur fram upplýsingarnar, eða háskólakennari
eða…Ein setning dugar. Þetta er eingöngu til að forðast að eitthvað óvandað
efni frá einhverjum sé notað sem heimild.
Heimildaskrá þarf að vera í lagi og er vísað til efnis um gerð heimildaritgerða á vef bóksafns FÁ.
Leiðbeining frá Þórði
Sigurðssyni. Apakerfið
sem notað er við félagsvísindadeild HÍ og KÍ.
Efnið mega nemendur velja sjálfir svo lengi sem fjallað er um
áhrifamátt fjölmiðla. Þið getið síðan sent mér póst og spurt ef þið eruð í vafa
hvort efnið sem þið viljið skrifa um falli undir þessa skilgreiningu.
Hugmyndir frá Sjónvarpsfrétta hópinum:
1. Geimverur hertóku FÁ
2. Bylting í Kópavogi, Kópavogur
lýsir yfir sjálfstæði
3. Málfrelsi hert til muna í
fjölmiðlum
4. Björgólfur kaupir alla stærstu
fjölmiðla Íslands
5. Alþjóðavæðing Íslands, enska
tekin upp í fréttamiðlum
6. Keisaraveldi tekið upp á Íslandi
7. Bandaríkin hertóku Vestmannaeyjar
og gera þær að fanganýlendu
Fjölmiðill á netinu
Stofnið bloggsíðu og rekið þá síðu sem fjölmiðil í einn mánuð. Setjið stefnu um
það hvað þið ætlið að fjalla um. Gætið að því að bloggfærslurnar
þurfa að sækja efnivið í heimildir.
Heimildir skulu vera minnst 4. Rökstyðja skal val á hverri heimild
með stuttri lýsingu. Tilgangurinn er að nemendur forðist að nota eitthvað
ruslefni af neti sem heimild. Nemendur skulu vera meðvitaðir um trúverðugleika
og áreiðanleika heimilda. Til dæmis er hægt að segja- ég vel þessa heimild
vegna þess að það er virt stofnun sem setur fram upplýsingarnar, eða
háskólakennari eða…Ein setning dugar. Þetta er eingöngu til að forðast að
eitthvað óvandað efni frá einhverjum sé notað sem heimild.
Heimildaskrá þarf að vera í lagi og er vísað til efnis um gerð heimildaritgerða á vef bóksafns FÁ.
Apakerfið sem
notað er við félagsvísindadeild HÍ og KÍ.
Efnið mega nemendur velja sjálfir svo lengi sem fjallað er um
áhrifamátt fjölmiðla. Þið getið síðan sent mér póst og spurt ef þið eruð í vafa
hvort efnið sem þið viljið skrifa um falli undir þessa skilgreiningu.
Steypan – skólablað FÁ
Steypan skólablað nemandafélagsins/nemanda
í fjö103 og er mjög skemmtilegt. Skipuð ritnefnd, ritstjórn, siðgæðisvörðu með
siðgæðismörkum, auglýsingateymi, pistlahöfundar, ljósmyndara, fyrirsætur,
skipuleggjandi sem stjórnar facebookgrúbbu og
umbrotsfólk. Ákvarða þarf efnið og innihald, umgjörð.
Efni:
Heilsublað: Uppskriftir að heilsbætandi réttum frá Sóma eða
Saffran. Fróðleikur ágæti Saffran kryddsins. Verlag í heilsubúðum og hvað er í
boði þar. Ofurfæða. Munur á lífrænu og ólífrænu. Lífstíll
og kukklið í kringum það. Markaðsetning í kringum lífræna matinn. Mataruppskrif
fyrir hinn hefðbundna mat. Hvað getur gert með kassa af instant
núðlum. Hverjir eru á Steypunni? L
1 Fyllerísblað:
Dauður að æla. Sviðsett.
2 Auglýsingablað
3 Snúast um skólann, skólalífið. Hvað er fólkið að gera? Ásgeir Trausti. Viðtal
við fyrrverandi nemendur.
4 Mataruppskriftablað
5 Lífstíll nemanda
6 Slúðurblað – bullslúður, ýkt. Kennaraslúður.
7 Rannsóknablaðamennsku blað, CSI – Ármúli. Stóri glæpurinn. Lyklum stolið og
brotist inn. Sagan á bak við bófann.
8 Búa til skóla celeb. Makover
9 Fordómar á Steypunni – allir fá að njóta sín. Fjölmenningablað.
10 Hvað er að gerast í hádeginu á morgun? Nýr grænfáni.
11 Samein 3, 6 og 7
Ritstjórn
Stefán Örn
Úlfur
Erna
Heiðdal
Erna
Þrúður
Ragnheiður
Markaðshópur
Gunnar
Gauti
Bolli
Hlutverk:
Papparass
Ritstjórn
Auglýsingadeild
Blaðamenn
Fréttastjóri
Fréttastjórar
Verkamenn
Prentarar
Próförk
Ljósmyndarar
Módel
Tískulögga
Hirðfífl / Brandarakarl/kerling
Ritstjóri
Gjaldkeri
Umbrots og útlitshönnuður
Grafík
Pisla
Ljósmyndahópur – Unnur, Erna
Auglýsingadeild – Ólafur Sigurðs
Pistlahöfundur – Þrúður, Gunnar, Úlfur
Ritstjórn –
VANDIÐ STAFSETNINGU, ORÐALAG OG
ANNAN FRÁGANG
Gangi
ykkur vel!