Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla

LOL203

 

Svör viđ verkefni úr ćxlunarkerfinu

 

 

  1. Hvers vegna eru eistun stađsett í pungholi utan grindarhols?

Í pung er kjörhitastig fyrir sáđfrumumyndun, eđa 34°C.  Líkamshiti er hins vegar 37°C.  Ef hitastig á eistum hćkkar, dregur úr sáđfrumumyndun.  Af hverju skyldu Skotar klćđast pilsi???

  1. Hvert er hlutverk testósteróns?

Testósterón er ađalkynhormón karla.  Ţađ flokkast til svo kallađra andrógena.  Ţađ myndast bćđi í eistum og í minna magni í nýrnahettum (líka í nýrnahettum kvenna).  Hjá körlum stjórnar testósterón öllu ţví sem karlmannlegt er. 

·         Ţađ stuđlar ađ ţroska innri kynfćra á fósturstigi og flutningi eistna niđur í pung

·         Ţađ veldur öllum ţeim breytingum sem verđa hjá körlum á kynţroskaskeiđi (vöđvavexti, skeggvexti, dýpkun raddar o.s.frv.), 

·         Ţađ örvar bein- og vöđvavöxt (ţess vegna eru karla stćrri og vöđvameiri en konur)

·        Ţađ er nauđsynlegt fyrir myndun sáđfrumna

·        Ţađ örvar kynhvöt og stjórnar kynhegđun.  Ţađ veldur líka “aggression)

 

  1. Hvađa leiđ fer sáđfruma frá sáđpíplum eistans út úr líkamanum?

Viđ fylgjum eftir einni sáđfrumu sem hefur myndast í sáđpíplum. Ein tvílitna sáđmóđurfruma skiptist í tveim meiósuskiptingum og fjórar einlitna sáđfrumur myndast.  Ţroskuđ sáđfruma ţokast eftir sáđpíplum til eistnalyppa (epididymis), ţar sem hún heldur áfram ađ ţroskast og öđlast fullan hreyfanleika.  Ţegar sáđfruma losnar út viđ sáđlát, fer hún frá eistalyppa út í sáđrás (vas deferens).  Sáđblöđrur tćmast í sáđrás og eftir ţađ heitir rásin útvarpsrás (ductus ejaculatorius) sem sameinast blöđruhálskirtli í ţvagrás (urethra).  Sjá fig 23.1: Testes ® epididymis ® vas deferens ® ductus ejaculatorius ® urethra ® ????

  1. Hvađa hlutverki gegnir blöđruhálskirtilinn?

Blöđruhálskirtill (prostata) er einn af aukakirtlum ćxlunarkerfis karla.  Hann tekur ţátt í myndun sáđvökvans (um 25%).  Vökvinn er súr vegna sítrónusýru sem hann inniheldur og er nauđsynleg fyrir hreyfanleika sáđfrumnanna.  Blöđruhálkirtill kallast oft “hvekkur”, ţví ţegar menn eldast stćkkar hann gjarnan og hvekkir menn.  Stćkkunin veldur ţví ađ hann ţrengir ađ ţvagrás og orsakar ţvagteppu.  Ćxlismyndun í blöđruhálskirtli er líka algeng.

 

  1. Hvađ gera Leidig frumur?

Leidig frumur eru stađsettar milli sáđpíplna í eistum (sjá fig 23.2).  Ţćr mynda testósterón fyrir stilstilli LH frá heiladingli.

  1. Hvađa hlutverki gegnir gulbúiđ (corpus luteum) og hvađa hormón stuđla ađ ţroska ţess?

Eftir ađ eggiđ losnar úr eggbúi um miđbik tíđahrings, fellur ţađ saman.  Fyrir tilstilli FH breytist hrörnađ eggbú í gulbú, sem myndar hormónin prógesterón, estrógen, inhibín og relaxín.  Af ţessum hormónum er prógesterón í mestum mćli.

  1. Lýstu breytingum í eggjastokkum í einum tíđahring

Fyrir tilstilli FSH frá heiladingli fara nokkur eggbú ađ stćkka og mynda estrógen og inhibín.  Á 6. degi er eitt eggbúiđ orđiđ ríkjandi og heldur áfram ađ stćkka.  Eggbúiđ myndar estrógen sem nú fer ađ virka hvetjandi á heiladingul ţannig ađ LH framleiđsla eykst (jákvćđ afturvirkni).  Ţetta endar međ ţví ađ eggbúiđ springur á 14. degi og egglos verđur.  Hrörnađ eggbú breytist í gulbú, sem myndar prógesterón, estróge, relaxín og inhibín.  Styrkur ţessara hormóna eykst sem veldur ţví ađ LH losun minnkar (neikvćđ afturvirkni).  Ţar međ hćttir gulbúiđ ađ fá örvun og ţađ hrörnar.

  1. Lýstu breytingum í legi í einum tíđahring

Tíđahringur hefst á blćđingum.  Á ţessum tíma hefur gulbúiđ hrörnađ og er hćtt ađ  mynda hormón. Ćđar dragast saman, legsíman hćttir ađ fá nćringu og ysti hluti hennar flagnar ţví af. Eftir ţví sem styrkur estrógens frá vaxandi eggbúi hćkkar, ţykknar legslíman og kirtlar taka ađ ţroskast. Gulbúiđ myndar bćđi estrógen og prógesterón sem veldur ţví ađ kirtlar í legslímu taka ađ seyta nćringarríku slími.

  1. Hvernig breytist styrkur estrógens og prógesteróns í einum tíđahring?  Hvađ veldur?

Skođiđ vel myndir 23.16-17 / 23.12. 

Estrógen:  Styrkur lágur í byrjun tíđahrings ţví engin örvun er frá heiladingli.  Um leiđ og eggbú tekur ađ ţroskast (fyrir tilstilli FSH) fer ađ myndast estrógen.  Styrkur ţess eykst fram ađ egglosi, en ţegar eggbúiđ springur fellur estrógenstyrkurinn nokkuđ snögglega.  Ţegar gulbúiđ ţroskast á seinni hluta tíđahrings (vegna LH) kemur aftur smá estrógentoppur

Prógesterón:  Eggbúiđ myndar mjög lítiđ af prógesteróni og ţví er styrkur ţess mjög lágur fyrir egglos.   Eftir egglos breytist eggbú í gulbú, gulbúiđ myndar prógesterón og verđur styrkur ţess hćrri eftir ţví sem gulbúiđ stćkkar.  Ađ lokum er styrkurinn orđinn svo hár, ađ hann fer ađ hemja losun á LH frá heiladingli – ţá hrörnar gulbúiđ og prógesterónstyrkurinn fellur

  1. Lýstu ţeim hormónabreytingum sem valda egglosi og blćđingum.

Egglos verđur vegna skyndilegs topps í LH styrk frá heiladingli (jákvćđ afturvirkni milli estrógens og LH).

Mjög lágur styrkur estrógens og prógesteróns veldur ţví ađ ysta lag legslímunnar deyr og blćđingar hefjast.

 

Tengdu saman hćgri og vinstri dálk:

 

( c ) Ţar ţroskast eggiđ                                           a. vulva

( b ) Ţar frjóvgast eggiđ                                            b. tuba uterinae

( e ) Hluti legs sem nćr niđur í leggöng                  c. ovarium

( a ) Hugtak yfir ytri kynfćri kvenna                         d. uterus

( d ) Fósturvísir tekur ţar bólfestu                            e. cervix uteri