Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla

LOL203

                                                Svör viđ verkefni úr 19. kafla: melting

 

  1. cavum oris (munnhol)

pharynx (kok)

oesophagus (vélinda)

gaster (magi)

duodenum (skeifugörn)

jejunum (ásgörn)

ileum (dausgörn)

coecum (botnristill)

colon ascendens (risristill)

colon transversum (ţverristill)

colon descendens (fallristill)

colon sigmoideum (bugaristill)

rectum (endaţarmur)

canalis analis (bakraufargöng)

anus (endaţarmsop)

 

2.      Viđ mölun smćkka fćđuagnir, ţćr blandast meltingarsöfum og flytjast niđur meltingarveg, en ţađ verđur ekki breyting á efnasamsetningu ţeirra.  Viđ efnameltingu koma hins vegar meltingarensím til sögunnar.  Ţau kljúfa fćđusameindir niđur međ vatnsrofi, viđ ţađ myndast smćrri sameindir.

 

  1. Munnvatn myndast ađallega í 3 pörum munnvatnskirtla: glandula parotidea, gld. submandibularis og gld. sublingualis.  Hlutverk munnvatns er bćđi mekanískt og kemískt (eđlisfrćđilegt og efnafrćđilegt).  Mekaníska virknin felst í ađ bleyta og ţynna fćđu ţannig ađ viđ finnum bragđ, kynging verđur auđveldari og tennur hreinsast.  Í munnvatni eru líka virk efni svo sem amylasi sem breytir mölva í maltósa og lysozyme sem drepur bakteríur.  Munnvatniđ heldur enn fremur sýrustigi munnhols innan ákveđinna marka.

 

  1. Í magasafa er
    1. magsýra sem býr til mjög súrt umhverfi (pH  u.ţ.b. 2). Sýran drepur bakteríur, mýkir bandvef í kjöti og virkjar ensímiđ pepsín
    2. slím sem ver magavegginn fyrir sýrunni.  Ef sýran kemst ađ magaveggnum étur hún sig inn í hann (magasár)
    3. pepsínógen sem breytist í pepsín í súru umhverfi magans.  Pepsíniđ brýtur niđur prótein fćđunnar
    4. gastrín sem er meltingarhormón myndađ af innkirtilfrumum í magavegg..  Ţetta hormón eykur myndun magasafa og örvar hreyfingar magans

 

  1. Hér vćri best ađ teikna einfalda skýringarmynd.  Maginn er J-laga útvíkkun á meltingarvegi. Hann liggur ofarlega vinstra megin í kviđarholi.  Efri endi hans tengist vélinda, en neđri endi hans skeifugörn.  Hann skiptist í 4 svćđi, pars cardiaca (munnahluti) sem tengir maga viđ vélinda, fundus ventriculi (magabotn) sem snýr ađ ţind, corpus ventriculi (magabolur) sem er stćrsti hluti magans og pars pylorica (portvarđarhluti) sem inniheldur pylorus  (portvörđ) sem opnast í skeifugörn.  Magaveggurinn er lagskiptur eins og ađrir hlutar meltingarvegs.  Innst er tunica mucosa, ţar fyrir utan er tunica submucosa, ţá kemur tunica muscularis sem er sérstakt ađ ţví leyti ađ vöđvalögin eru ţrjú en ekki tvö eins og annars stađar: langvöđvi, hringvöđvi og skávöđvi.  Yst er tunica serosa (peritoneum) sem klćđi magann ađ utan og tengir hann viđ kviđvegg ađ aftan.

 

  1. Meltingarhormóniđ gastrín er myndađ í maga.  Ţađ örvar magahreyfingar, eykur myndun magasafa og slakar á portverđi ţannig ađ magainnihald tćmist niđur í skeifugörn.  Aukin ţensla magans, prótein og koffein og hátt pH gildi magainnihalds örvar gastrínlosun. (sjá töflu 19.1)

 

  1. Ensím brissafans eru mynduđ á óvirku formi, en virkjast ţegar ţau koma niđur í skeifugörn.

 

  1. Bíkarbonatiđ (= matarsódi) hlutleysir súrt magainnihaldiđ ţegar ţađ kemur niđur í skeifugörn.  Ţađ skapar kjörađstćđur fyrir meltingarensím smáţarma, en pepsíniđ aftur á móti hćttir ađ virka.

 

  1. Gall er myndađ í lifur.  Í galli eru gallsölt sem sundra fitudropum án ţess ţó ađ breyta efnasamsetningu fitunnar.  Ţar ađ auki eru galllitarefni (bilirubin) í galli; úrgangsefni til komiđ vegna niđurbrots rauđra blóđkorna.

 

  1. Frá lifur fer gall eftur ductus hepaticus communis (lifrarsamrás), ţađan eftir ductus cysticus (gallblöđrugangi) til vesica fellea (gallblöđru) ţar sem galliđ er geymt.  Ţegar fitu er neytt verđur samdráttur gallblöđru og fer ţá galliđ aftur eftir ductus cysticus.  Eftir ađ ductus cysticus sameinast brisrás (ductus pancreaticus), heitir rásin ductus choledochus (gallrás).  Gallrásin tćmir bćđi gall og brissafa um papilla duodeni major (stóru skeifugarnatotu).

 

  1. Gallsteinar eru útfellingar á gallsöltum.  Samdráttur í gallblöđru sem inniheldur steina er mjög sársaukafullur.  Steinarnir geta fariđ af stađ og stíflađ gallrás, ţannig ađ galliđ kemst ekki sína leiđ.  Ţađ veldur m.a. ţví ađ bilirubin eykst í blóđi og mađur verđur gulur.

 

  1. Ţarmatotur eru örsmáir útvextir á ţarmaslímunni sem auka yfirborđ ţarmanna ţannig ađ frásogsgetan er gífúrleg.  Inn í hverja ţarmatotu gengur slagćđlingur sem kvíslast í hárćđanet sem sameinast í bláćđling sem gengur út úr totunni.  Inn í hárćđanetiđ frásogast nćringarefnin.  Í hverri ţarmatotu er einnig vessaćđ, en hlutverk hennar er ađ taka á móti fitu.  Ađ auki ganga sléttir vöđvar og taugar inn í hverja totu.

 

  1. Ristill er stćrsti hluti digurgirnis.  Ţegar fćđuvellingurinn hefur náđ ţangađ er sundrun og frásogi ađ mestu lokiđ, en vellingurinn er ţunnur.  Ađal hlutverk ristils er ađ frásoga úr honum vatn, steinefni og vítamín. Ristilveggir mynda slím og međ vöđvahreyfingum mótast hćgđir. Ef fćđan er lengi á leiđinni í gegnum ristil frásogast mikiđ vatn og hćgđirnar verđa harđar.  Í ristli eru líka gagnlegar bakteríur sem mynda m.a. K-vítamín og hjálpa okkur viđ ađ brjóta niđur trefjar. 

 

 

 

  1. Einsykrur (glúkósi, frúktósi og galaktósi) frásogast í hárćđanet ţarmatotna.  Ţađan fer sykurinn međ lifrarportćđ til lifrar.  Síđan fer ţađ eftir nćringarástandi líkamans hvađ lifrin gerir viđ sykurinn.  Ef blóđsykur er lágur breyti hún öllu í glúkósa og sendir tafarlaust međ lifrarbláćđ út í hringrásakerfiđ.  Ef viđ hins vegar erum vel haldin, ţá breytir hún einsykrunum í forđasykur (glycogen) sem geymist í lifur og vöđvum.  Ţegar glycogen birgđir hafa veriđ fylltar, breytir hún restinni í forđafitu sem finnur sé góđan stađ á kroppnum!

 

  1. Langar fitusýrur frásogast inn í ţekjufrumur ţarmatotna.  Ţar myndast aftur tríglyceríđ (ţrjár fitusýrur + glyceról) og ţannig fer fitan inn í vessaćđar ţarmatotna.  Úr vessaćđum fer fitan út í meginblóđrás.

 

 16.

  1.  

 

 

ensím

myndunarstađur

hráefni

myndefni (afurđ)

munnvatnsamylasi

munnvatnskirtlar

mjölvi

maltósi

brisamylasi

briskirtill

mjölvi

maltósi

maltasi

smáţarmar

maltósi

glúkósi + glúkósi

súkrasi

smáţarmar

súkrósi

glúkósi + frúktósi

laktasi

smáţarmar

laktósi

glúkósi + galaktósi

pepsín

magi

prótein

peptíđ (lítiđ prótein)

trypsín

briskirtill

prótein

peptíđ

chymotrypsín

briskirtill

prótein

peptíđ

peptíđasar

smáţarmar

endaamínósýra peptíđkeđju

stakar amínósýrur + peptíđ

lípasi

briskirtill

ţríglyceríđ

Glyceról + fríar fitusýrur

ríbónukleasi

briskirtill og smáţarmar

RNA

Ríbósi og niturbasar

deoxyríbónucleasi

Briskirtill og smáţarmar

DNA

Deoxyríbósi