Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla

LOL 203

 

                                    Svör viđ verkefni úr vessa- og ónćmiskerfi

 

1a. Í eitlum síast framandi efni í gegnum netjubandvef, ţví er eytt af agnaćtum eđa ţađ er beitt ónćmisviđbrögđum eitilfrumna. Í eitlum ţroskast líka plasmafrumur og T-eitilfrumur sem berast frá eitlum til annarra líkamsvefja.

 

 

1b. Miltađ hreinsar blóđ á svipađan hátt og eitlar hreinsa vessa. Blóđ kemur til milta eftir miltisslagćđ og rennur fyrst í gegnum hvíta miltiskviku

Ţar fer fram ónćmisstarfsemi B og T frumna og ţar eru líka macrophagar (agnaćtur) sem éta sýkla.  Síđan fer blóđiđ í gegnum rauđu kvikuna ţar sem

gömlum rauđum blóđkornum og blóđflögum er eytt, blóđflögur og blóđ er geymt.

Miltađ myndar líka blóđkorn t í fósturlífi

 

.

 

1c. Kverkeitla (hálskirtlar) er dćmi um “mucosa associated lymphatic tissue” (MALT), ţ.e. slímutengdan eitilvef.  Hlutverk ţeirra er hreinsa framandi efni sem berst inn um slímhúđ.  Hálkirtlar eru ţá hreinsa ţađ sem síast í gegnum slímhúđ munns.

 

 

 

1d. Hóstarkirtillinn er virkari á unga aldri. Ţangađ ferđast ungar T-frumur og ţar fullum ţroska. T-eitilfrumur sem yfirgefa síđan hóstarkirtilinn og taka ađ starfa  í eitlum, milta.og öđrum ónćmislíffćrum.  Hóstarkirtill myndar hormóniđ tymosin sem örvar myndun og ţroskun T- eitilfrumna

 

 

2.      Ţríţćtt hlutverk vessakerfisins:

ađ safna saman vefjavökva sem síast út hárćđum og flytja hann aftur inn í blóđrásina

ađ flytja fitu og fituleysanleg vítamín frá ţörmum út í blóđrás

ađ verja líkamann fyrir sýklum og framandi efni

 

 

3.      Vessi frá hćgri handlegg fer í holhandareitla og ađ lokum safnast vessin samn í ductus lymphticus dxt. (hćgri vessarás) sem tćmir sig í vena subclavia dxt..  Vessi frá vinstri fótlegg fer í náraeitla.  Vessinn safnast svo saman í cisterna chyli og ţađan í ductus thoracicus (stóru brjósrás).  Hún tćmist í vena subclavia sin. (sjá mynd 17.1)

 

4. Almennar varnir líkamans taka ekki tillit til gerđar sýkils eđa framandi efnis, allt framandi efni er međhöndlađ eins.

Sértćkar varnir felast hins vegar í myndun ákveđinna frumna eđa sameinda (mótefna) sem eru sérhćfđar til ađ eyđa ákveđnu framandi efni (mótefnavaka)

 

 

5.Almennar ytri varnir (first line defense) eru einkum húđin, húđfita, lágt pH gildi (sbr. leggöng og magi), slím og bifhár slímhimna, tár, munnvatn, ţvaglát, hćgđalosun, niđurgangur, uppköst, sviti, lysozyme.

  1.  

 

6. Í  frumumiđluđu ónćmi rćđst ónćmiskerfiđ (T-frumur) milliliđalaust á mótefnavakann.  Í mótefnamiđluđu ónćmi mynda plasmafrumur mótefni gegn mótefnavakanum.

 

7. Veirusýktar eitilfrumur, agnaćtur og fibroblastar mynda og losa interferón (IFN)

Interferónin örva nágrannafrumur til ađ mynda prótein sem hemja veiruframleiđslu

Rannsóknir sýna ađ interferón geta einnig hamiđ ćxlisvöxt

  1.  

 

8. Mótefni eru mynduđ af plasmafrumum. Ţau eru úr plasmapróteinum sem kallast immunoglobulin.  Mótefni vinna á mótefnavökum t.d. međ ţví ađ klumpa ţá saman, lama ţá, örva ţáttakerfiđ (complement system) eđa örva agnaát.

  1.  

 

 

MHC prótein standa fyrir “major histocompatibilty complex protein” sem er prótein á yfirborđi allra líkamsfrumna (nema rauđra blóđkorna).  Ţetta eru n.k. “sjálfmótefnavakar” sem eru einstaklingsbundnir og ákvarđa vefjaflokka.  Engir tveir einstaklingar (nema eineggja tvíburar) hafa eins MHC prótein.