Fjölbrautaskólinn við Ármúla

LOL203

 

Verkefni úr 22. kafla: vökva-, salt-, og sýru-basa vægi

 

  1. Hvaða jónir skipta mestu máli í sambandi við vökva- saltvægi líkamans og í hvaða vökvahólfum eru þær staðsettar (innanfrumu- eða utanfrumu)?
  2. Lýstu því hvernig vatnsþurrð líkamans (dehydration) örvar þorstastöðvar heilans.
  3. Útskýrðu hvernig of mikil vatnsdrykkja getur leitt til dauða.

 

Fylltu inn í eyðurnar: