Fjölbrautaskólinn viđ Ármúla

LOL 203

 

                                                Verkefni úr vessa- og ónćmiskerfi

 

  1. Hvađa hlutverki gegna eftirfarandi líffćri vessakerfisins?
    1. Eitlar
    2. Milta
    3. Kverkeitlar (hálskirtlar)
    4. Hóstarkirtill
  2. Útskýrđu ţríţćtt hlutverk vessakerfisins
  3. Fylgdu eftir flćđi vessa úr hćgri handlegg annars vegar og vinstri fótlegg hins vegar til blóđrásar
  4. Gerđu samanburđ á almennum vörnum líkamans og sértćkum vörnum
  5. Hverjir eru helstu ţćttir almennra ytri varna líkamans?
  6. Gerđu samanburđ á frumumiđluđu ónćmi og mótefnamiđluđu ónćmi
  7. Hvert er hlutverk interferóna?
  8. Skilgreindu hugtökin mótefni og mótefnavaki

 

 

Fylltu inn í eyđurnar