Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Líffæra- og lífeðlisfræði 203

 

            Verkefni úr hringrásarkerfi

 

        Hjartað

  1. Lýstu lagskiptingu í pericardium
  2. Hvaða hlutverki gegna hjartalokur?
  3. Hvar er gangráðurinn staðsettur og hvaða hlutverki gegnur hann?
  4. Hvað er “útfall hjarta” og hvaða þættir hafa áhrif á það?
  5. Útskýrðu áhrif ósjálfráða taugakerfisins á starfsemi hjartans
  6. Gerður grein fyrir dæmigerðu EKG.  Hvað heita takkarnir og hvað er að gerast í hjartanu þegar þeir koma?

 

Æðakerfið

  1. Lýstu grein fyrir byggingu slagæða og bláæða.  Hvað er líkt og hvað er ólíkt?
  2. Hvaða hlutverki gegna háræðar?
  3. Um hvaða hjartahólf, lokur og æðar streymir blóð í lungnahringrás.  Byrjaðu í atrium dxt.
  4. Útskýrðu hvernig blóðþrýstingur breytist þegar fjær dregur frá hjarta
  5. Hvaða hlutverki gegni portæðakerfi lifrar?
  6. Blóðþrýstingur fellur skyndilega (t.d. vegna blæðinga).  Útskýrðu hvernig líkaminn bregst við til að endurheimta fyrra ástand.