Fjölbrautaskólinn við Ármúla

LOL103

 

Verkefni úr 9. kafla: taugavefur

 

  1. Lýstu gerð taugafrumu (neurone).  Hvert er hlutverk hinna mismunandi hluta hennar?
  2. Hvaða munur er á leiðni boða eftir taugasíma sem er með myelínslíðri og taugasíma sem er án slíðurs?
  3. Taugavefur er ýmist grár eða og hvítur.  Hvernig stendur á þessu?
  4. Lýstu því hvernig taugaboð flytjast yfir taugamót (frá einni taugafrumu til annarrar)?
  5. Lýstu ferlinu frá því taugafruma verður fyrir áreiti, þar til boðspenna kviknar.
  6. Hver er munurinn á skyntaugafrumum og hreyfitaugafrumum?
  7. Hvað er
    1. Taugahnoð
    2. Hvíldarspenna
    3. Afskautun
    4. Endurskautun
  8. Út á hvað gengur lögmálið um “allt eða ekkert” varðandi taugaboð?