Fjölbrautaskólinn viğ Ármúla

LOL103

 

                                                Svör viğ verkefni úr 5. kafla: Şekjukerfi

 

  1. Í fyrsta lagi ver húğin dıpri vefi fyrir ımsum utanağkomandi şáttum svo sem

Sıklum, hitasveiflum, vatni (fersku, söltu), áverkum, geislum og ımsum ertandi efnum

Í öğrun lagi varnar húğin şví ağ líkaminn tapi varma og vatni.

 

  1. Lagskipting húğarinnar er şannig ağ efst er epidermis (yfirhúğ).  Innan epidermis er lagskipting: efst í epidermis er stratum corneum og neğst í epidermis er stratum basale.  Neğan viğ epidermis er dermis (leğur).  Subcutis / hypodermis (undirhúğ) bindur leğur viğ dıpri vefi (oftast vöğva).

 

  1. Í húğinni eru şrjár gerğir kirtla:

·        Svitakirtlar sem eru fyrst og fremst til kælingar, en losa şó líka úrgangsefni

·        Fitukirtlar mynda húğfitu sem mıkir húğina og sıklaver og gerir hana auk şess vatnsheldari

·        Eyrnamergskirtlar í hlustinni mynda eyrnamerg (cerumen), sem gómar rykagnir sem berast inn í hlustina

 

4. Í húğinni eru skynfæri sem nema snertingu, şrısting, hita, kulda og sársauka

 

  1. Brúnn húğlitur er vegna melaníns sem sortufrumur mynda (myndun örvast viğ sólarljós)

Rauğgulur litur er tilkominn vegna karótíns

Bleikur litur vegna blóğrauğa í æğum húğarinnar

 

  1. Hitastillistöğvar í undirstúku senda boğ til til húğar sem tekur síğan virkan şátt í ağ kæla líkamann şegar líkamshiti hækkar  (svitamyndun, víkkun æğa í húğa) eğa ağ halda hita inni şegar líkamshiti lækkar (samdráttur í hárreisivöğvum).  Şáttur vöğva er şó mun áhrifameiri viğ ağ hækkun líkamshita (skjálfti)