Fjölbrautaskólinn við Ármúla

LOL103

 

Svör við verkefni úr 1. kafla

 

  1. d,f,c,a,e,b

 

  1. f,h,e,i,a,g,d,b,c

 

  1. Í anatómískri líkamsstöðu er líkaminn uppréttur, nef, tær og lófar snúa fram.

 

  1. Homeostasis hefur verið þýtt á íslensku sem “innra vægi” eða samvægi.  Þetta þýðir að líkaminn hefur sjálfkrafa tilhneigingu til að leita í ákveðið jafnvægi.  Þetta jafnvægi felst í viðhaldi á stöðugleika í innra umhverfi líkamans, þ.e. nánasta umhverfi líkamsfrumna. 

 

 

  1. Þegar breytingum á stjórnuðu ástandi líkamans er snúið við er talað um neikvæða afturvirkni.  Dæmi um þetta er þegar blóðsykur hækkar eftir máltíð, losnar insúlín úr briskirtli sem veldur því að blóðsykur lækkar aftur.  Annað dæmi er stjórnun á líkamshita; þegar líkamshitinn lækkar, þá byrjum við að skjálfa sem veldur því að hitinn hækkar aftur. Ef líkamshitinn hins vegar hækkar þá svitnum við sem veldur því að hitinn lækkar aftur.

 

6.