Fjölbrautaskólinn við Ármúla

LOL103

 

                                    Verkefni úr 12. kafla: skynjun

 

  1. Oft er sagt að maðurinn hafi 5 skilningarvit (fimm mismunandi gerðir skynfæra).  Er þetta rétt?  Ef ekki, hvað eru þau þá  mörg?

 

  1. Hvar er lyktarþekjan staðsett og hvernig virkar hún?

 

  1. Hvar eru bragðlaukarnir staðsettir og hvernig eru þeir byggðir? (ath. mynd 12.3)

 

  1. Útskýrðu eftirfarandi þætti í byggingu auga:

-         miðjudæld

-         blindi bletturinn

-         horhimna

-         sjáaldur (ljósop)

 

  1. Hver er meginmunurinn á stöfum og keilum?

 

  1. Hvaða skynfæri eru í húðinni?  (hvaða áreiti getur húðin greint?)

 

  1. Gerðu grein fyrir því hvernig skynnemar eru flokkaðir eftir gerð áreitis sem þeir taka á mót.i

 

  1. Hvað er

-         skynþröskuldur

-         aðlögun skynjunar

 

  1. Gerðu grein fyrir ferli heyrnar frá því hljóð skellur á hljóðhimnu þar til við skynjum hljóð

 

10.  Til umhugsunar:

-         Hvaða skynfæri vildir þú síst missa og hvers vegna?

-         Hversu góð telur þú skynfæri mannsins vera, ef miðað við skynfæri annarra spendýra?