Líffæra- og lífeðlisfræði 103

Fjölbrautaskólinn við Ármúla                 

         Skáletruð blaðsíðutöl vísa til 8. útg.kennslubókar

 

 

Eftir hafa lesið 5. kafla í Tortora átt þú :

·         Þekkja skiptingu húðarinnar í epidermis og dermis (bls. 102-103 / 108-9)

·         Geta lýst epidermis, vefjagerð þess og hlutverki hinna ýmsu frumugerða sem finnast í epidermis.  Hvaða hlutverki gegnir hyrnislagið og hvað er gerast í botnlaginu? 

      (bls. 102-103 / 108)

·         Vita hvar litarefnið í húðinni myndast og hvaða hlutverki það gegnir (bls. 103-104 / 108)

·         Geta lýst dermis, vefjagerð þess og byggingu (bls. 103-104 / 109).

·         Þekkja byggingu hárs og hluta sem því tengjast t.d. hársrót og hárslíður.  Af hverju er líkaminn hærður?

·         Þekkja byggingu og hlutverk fitukirtla (bls. 106 / 112)

·         Þekkja tvær mismunandi gerðir svitakirtla og starfsemi þeirra (bls. 106-107 / 112 )

·         Geta lýst byggingu og hlutverki nagla (bls. 107-108 / 113-14)

·         Geta gert grein fyrir hinu margþætta hlutverki húðarinnar, m.a. hvernig hún á þátt í viðhalda stöðugum líkamshita (bls. 108 / 114)

·         Á þessari síðu er frábær vefsíða um húðina, með texta, myndum og sjálfsprófi.  Hér er einfaldur kennsluvefur um húð

 

Latneskur orðalisti úr 5. kafla  

Cutis                                       húð

Epidermis                              yfirhúð

Stratum corneum                 hyrnislag

Stratum basale                     botnlag

Melanocytes                         sortufrumur

Dermis                                   leður

Subcutis /hypodermis         undirhúð / húðbeður

Pilus                                       hár