Fjölskylda
Eiríkur Brynjólfsson, fćddur 19. maí 1951. Uppalinn í Reykjavík og Garđabć. Kvćntur Steinunni H. Hafstađ fjarnámsstjóra viđ Fjölbrautaskólann viđ Ármúla. Á fjögur börn. Ţau eru Matthildur sálfrćđingur og lćknir, fćdd 1972, Einar kerfisfrćđingur, fćddur 1975, Guđrún BS í efnafrćđi og lćknanemi, fćdd 1981 og Jón Haukur framhaldsskólanemi, fćddur 1987. Á fjögur barnabörn, Alexander Áka og Andra Hauk Einarssyni og Sigurđ Davíđ Betúel Auđunsson og Stefán Einar Auđunsson, fćdda 1996, 2002, 2005 og 2008.

Nám
Kennarapróf frá Kennarskóla Íslands 1972.
   Stúdentspróf frá Kennaraskóla Íslands 1973.
   Sagnfrćđi í Háskóla Íslands 1973-1974.
   B-Ed.-próf í kennslu- og uppeldisfrćđum frá Kennaraháskóla Íslands 1982.
   BA-próf í íslensku og almennum málvísindum frá Háskóla Íslands 1983.
   Nám í rússnesku 1984-1986 hjá MÍR.
   MA-nám í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands 1986-1987.
   Diploma próf í menntunarfrćđum međ sérstaka áherslu á sérkennslufrćđi frá Kennaraháskóla Íslands 2004.
   Spćnskunám í Endurmenntun HÍ haustiđ 2004, viđ The English School í Elche á Spáni voriđ 2005 og eftir ţađ í Háskóla Íslands.
   Ýmis námskeiđ um íslenskukennslu, sérkennslu og tölvufrćđi hér á landi og erlendis. Međal annars sótti ég Evrópufund um sérkennslu í Sneek í Hollandi 1996 og hef sótt Nordsprĺk námskeiđ fyrir norrćna móđurmálskennara í Danmörku og Svíţjóđ. Námskeiđ til ađ öđlast réttindi til ađ leggja fyrir greinandi lestrarprófiđ GRP14.

Störf ađ kennslu
Íslensku- og sögukennari viđ Gagnfrćđaskóla verknáms 1973-1974.
   Íslenskukennari viđ Ármúlaskóla, grunnskóla, 1974-1979.
   Íslenskukennari viđ Fjölbrautaskólann viđ Ármúla 1979-1990.
   Kennari og deildarstjóri sérdeildar unglinga í Austurbćjarskóla 1994-2000.
   Deildarstjóri sérkennslu á unglingastigi og umsjónarmađur Námsvers unglinga í Austurbćjarskóla 2000-2006.
   Sérkennari unglinga í Ingunnarskóla frá 2006.
   Sérkennari og íslenskukennari viđ Fjölbrautaskólann viđ Ármúla frá hausti 2007. Kennslustjóri Almennrar námsbrautar og Framhaldsskólabrautar.
   Fjarkennari í íslensku viđ FÁ frá 2005.
   Stýrđi comenius-verkefni Austurbćjarskóla frá 1996 til 1999 og skipulagđi samstarf og heimsóknir til erlendu skólanna og heimsóknir ţeirra til Íslands. Verkefniđ hét European Myths and Legends in Europe. Ađrir ţátttökuskólar voru frá Grikklandi, Ítalíu, Spáni og Hollandi.
   Stýrđi öđru comenius verkefni Austurbćjarskóla sem stóđ frá 1999 til 2002. Ţađ verkefni hét European Youth and Culture. Ađrir ţátttökuskólar voru frá Danmörku, Svíţjóđ, Spáni, Grikklandi, Tékklandi, Póllandi og Búlgaríu.
   Tók ţátt í comenius skólaţróunarstarfi um sérkennslu međ kennurum úr Réttarholtsskóla. Verkefni heitir One School for All. Ađrir ţátttökuskólar eru frá Póllandi, Ţýskalandi, Spáni, Ítalíu, Grikklandi og Möltu.

Önnur störf
Prófarkalesari á DV 1975-1980 og síđar í íhlaupum.
   Fangavörđur í Hegningarhúsinu viđ Skólavörđustíg sumurin 1986 og 1987.
   Skrifađi vikulegar greinar um íslenskt mál í DV 1986-1988.
   Ritstjóri Kennarablađsins fyrir Hiđ íslenska kennarafélag1988-2000.
   Í stjórn Hins íslenska kennarafélags 1996-1998 og varastjórn 1998-2000.
   Í stjórn Orlofssjóđs BHM 1996-2000.
   Ritstjóri og umsjónarmađur heimasíđu HÍK 1996-2000.
   Ritstjóri Handbókar Hins íslenska kennarafélags frá 1992-2000.
   Ritstjóri Skímu, málgagns Samtaka móđurmálskennara, 1990-1992.
   Ţýđandi á Stöđ 2 1990-1994.
   Rak fyrirtćkiđ Orđhaga sf. um árabil ásamt öđrum. Orđhagi annađist ţýđingar, prófarkalestur, textagerđ, útgáfur og fleira.
   Fulltrúi Kennarafélags Reykjavíkur í úthlutunarnefnd barnabókaverđlauna Frćđsluráđs Reykjavíkur frá árinu 2003.
   Fjárhirđir Hins íslenska glćpafélags 2004.
   Foringi Hins íslenska glćpafélags frá 2007.
   Varaformađur Félags íslenskra sérkennara 2006.
   Í stjórn Blindrabókasafns Íslands 2007.
   Vann ýmis störf fyrir Hiđ íslenska kennarafélag og Bandalag háskólamanna á árunum 1990-2000. Sat međal annars í Kynningarnefnd BHM og vann viđ skipulagningu ađalfunda félaganna og annarra viđburđa.
   Vann ađ verkefni um árangursríka íslenskukennslu í unglingadeildum grunnskóla veturinn 2004-2005. Hlaut til ţess verks styrk frá Frćđsluráđi Reykjavíkur og Kennarasambandi Íslands.

Ritstörf
Í smásögur fćrandi Skákprent 1985.
   Ný saga af Rauđhettu. Eigin útgáfa 1986.
   Endalausir dagar, ljóđ. Orđhagi 1987.
   Dagar sem enda, ljóđ. Orđhagi 1988.
   Dagar uppi, ljóđ. Gođorđ 1989.
   Öđru eins hafa menn logiđ, smásögur. Skákprent 1989.
   Fjarlćgđir, ljóđ. Orđhagi 1993.
   Vinaleitin, barnabók međ myndum eftir Jean Posocco. Mál og menning 1997.
   Afabók, ljóđ og frásagnir eftir móđurafa minn. Eigin útgáfa 1999.
   Tvćr stuttar jólasögur. Eigin útgáfa, 2002.
   Ein stutt j
ólasaga. Eigin útgáfa, 2004.
   Mikligarđur. Smásaga um glćp. Í safninu Smáglćpir og morđ. Almenna bókafélagiđ, 2004.

   Smásögur og ljóđ í ýmsum safnritum og tímaritum.

Ţýđingar
Krabbinn. Tákn 1986.
   Vefur um myndlist. Námsgagnastofnun 2000.

Útgáfur
Kóngaliljur, smásagnasafn handa framhaldsskólanemendum.
Ásamt Baldri Hafstađ. Mál og menning 1986.
   Strandiđ, skólaútgáfa. IĐNÚ 1987.

 

 

Nám og störf

 

Upphafssíđa