PRÓFAUNDIRBÚNINGUR

 

 

Þú hefur ákveðnar aðferðir við læra og undirbúa prófin, sumar góðar og árangursríkar, aðrar ekki. Ekki er til hin eina rétta aðferð, en ef þú vilt bæta árangur þinn getur verið skynsamlegt breyta námsvenjum einhverju leyti.

 

 

  • Glósur, undirstrikanir, verkefni, æfingar, dæmi, spurningar, tímaprófallt eru þetta mikilvæg hjálpartæki fyrir próf

 

 

  • Áttu erfitt með einbeita þér ?

Þú getur haldið athyglinni vakandi með ýmsum hætti:

 

Ø     tala við sjálfa(n) þig eða einhvern annan um það sem þú ert lesa

Ø     punktar niður spurningar um leið og þú lest

Ø     rekja rauða þráðinn í hverjum kafla

Ø     teikna upp mynd af sögu/persónu/atburði

 

 

  • Áttu erfitt með skipuleggja þig ?

Skiptu deginum niður í nokkrar vinnulotur:

 

Ø     Einbeitingin verður meiri ef þú veist hvenær næsta pása verður

Ø     Þú hjálpar minninu með því taka stuttar pásur og rifja upp þegar þú kemur til baka

Ø     Þú getur verðlaunað þig með jákvæðum hugsunum og með því gera eitthvað skemmtilegt í hléinu

 

 

  • Sjálfsögðu hlutirnir gleymast stundum:

 

Ø     Ekki gleyma sofa. Minnið vinnur mikilvægt starf á meðan við hvílumst

Ø     Ekki gleyma borða hollan mat

Ø     Ekki gleyma hreyfa þig á hverjum degi

Ø     Ekki gleyma hvetja þig áfram

 

 

  • Ertu prófkvíðin(n)?

 

Ø     Hóflegur prófkvíði er eðlilegur og getur ýtt undir einbeitingu og ástundum

Ø     Of mikill kvíði veldur hins vegar skorti á einbeitingu og árangur verður lélegri en kunnáttan segir til um

 

Ø     Þú getur gert ýmislegt til þess minnka kvíðann, s.s. æft slökun og jákvæðar hugsanir og rætt um líðan þína við einhvern sem þú treystir: vin, fjölskyldumeðlim, umsjónarkennara eða námsráðgjafa

 

 

 

  • Áður en þú byrjar á prófinu:

 

Ø     Andaðu djúpt og láta axlirnar síga!

Ø     Lestu yfir allt prófið því

-                  þú færð yfirsýn og áttar þig á áherslum

-                  þú getur skipulagt próftímann miðað við vægi spurninga

-                  þú getur punktað niður lykilatriði ákrassblað

-                  þúkveikir áminninu

 

 

 

  • Gerir þú klaufavillur á prófum?

 

Ø     Lestu spurningarnar vel, hvert orð er mikilvægt

Ø     Vertu viss um skilja spurninguna rétt

Ø     Svaraðu á þann hátt sem um er beðið. Taktu eftir orðum eins og : alltafaldrei  /  stundumsjaldan  / og – eða

Ø     Lykilorð í spurningum:

Lýstu …………….. þá áttu bara lýsa

Bera saman…….. þá áttu lýsa A og B og síðan nefna hvað er líkt/ólíkt með þeim

Ræðið……………..           þá áttu lýsa, tilgreina kosti og galla, rök og mótrök.

 

 

 

 

  • Jákvæðar hugsanir:

 

Ø     Ég ætla gera mitt besta.

Ø     Ég get þetta, ég skal og ég ætla.

Ø     Ég ætla hafa gaman af lesa undir prófin.

Ø     Ég ætla setja áhyggjurnar í kassa og taka þær fram við sérstök tækifæri!

 

 

              GANGI ÞÉR VEL !