Leiðbeiningar og glósur úr Human Anatomy Coloring Book

 

Litabækur geta verið mjög gagnlegar við nám í líffærafræði.  Líffæri og líkamshlutar eru lituð í ákveðnum lit og um leið leggur maður á minnið heiti þeirra, byggingu og staðsetningu.  Í Human Anatomy Coloring Book eru öll heiti á ensku, en á LOL áföngunum leggjum við áherslu á latnesk heiti eða bara íslensk.

Hér á eftir fer íslensk þýðing og latínan er innan sviga þar sem við á.  Líklega er best að lita aðeins þá líkamshluta og líffæri sem á að kunna (sjá markmiðalýsingar, beinalista og vöðvalista)

 

Blaðsíður: 1½2½3½4½5½6½7½8½9½10½11 ½12½13½14½15½16½17½18½ 19½20½ ½21½22½23½24½25½26½27½28½29½30½31½32½33½34½35½36½37½38½39½40½

41½42½43½

 

 

Bls. 1: Líffærakerfi líkamans

Bls. 2: Beinakerfi

  1. beinakerfi
  2. vöðvakerfi
  3. hringrásarkerfi
  4. öndunarkerfi
  5. taugakerfi
  6. meltingarkerfi
  7. þvagkerfi
  8. kynkerfi (æxlunarkerfi)
  9. innkirtlakerfi
  10. vessakerfi
  11. þekjukerfi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  1. löng bein
  2. stutt bein
  3. flöt bein
  4. óregluleg bein

 

Bls. 3: Höfuðkúpa (cranium)

Bls. 4: Hryggsúla (columna vertabralis)

  1. ennisbein (os frontale)
  2. hvirfilbein (os parietale)
  3. fleygbein (os sphenoidale)
  4. sáldbein (os ethmoidale)
  5. tárabein (os lacrimale)
  6. nefskeljar (conchae nasales)
  7. plógbein (vomer)
  8. gagnaugabein (os temporale)
  9. nefbein (os nasale)
  10. kinnbein (os zygomaticum)
  11. efri kjálki (maxilla)
  12. neðri kjálki (mandibula)
  13. tennur (dentes)
  14. hnakkabein (os occipitale)
  15. tungubein (os hyoideum)
  1. höfuðkúpa (cranium)
  2. bringubein (sternum)
  3. rifbein (costae)
  4. hryggsúla (columna vertebralis)´
  5. hryggþófar
  6. tungubein (os hyoideum)
  7. hálsliðir (vertebrae cervicales)
  8. brjóstliðir (vertebrae thoracicae)
  9. lendarliðir (vertebrae lumbales)
  10. spjaldbein (os sacrum)
  11. rófubein (coccyx)
  12. banakringla (atlas)
  13. standliður (axis)
  14. liðbolur (corpus vertebrae)
  15. þvertindur (proceccus transversus)
  16. hryggtindur (proceccus spinosus)
  17. efri og neðri liðtindar (proceccus articularis superior et inferior)
  18. rifjabrjósk

 

Bls. 5: Ásgrind (skeleton axialis)

Bls. 6: Limagrind (skeleton appendicularis)

  1. höfuðkúpa (cranium)
  2. bringubein (sternum)
  3. rifbein (costae)
  4. rifjabrjósk
  5. hryggjarliðir (vertebrae)
  6. spjaldbein (os sacrum)
  7. rófubein (coccyx)
  8. mjaðmarbein (os coxae)
  9. mjaðmar- og spjaldliður
  10. augnkarl (acetabulum)
  11. sambryskja (sympysis pubica)

 

 

 

 

 

 

  1. viðbein (clavicula)

2a. herðablað (scapula)

2b. axlarhyrna (acromion)

2c. krummahyrna (prccessus coracoideus)

  1. upparmleggur (humerus)
  2. sveif (radius)
  3. öln (ulna)
  4. úlnliðsbein (ossa carpi)
  5. miðhandabein (ossa metacarpi)
  6. kjúkur (phalanges)

Bls. 7: limagrind; neðri útlimir (membri inferioris)

Bls. 8: Vöðvakerfi

     1a. mjaðamarspaði (os ilium)

     1b. lífbein (os pubis)

     1c. setbein (os ischii)

  1. lærleggur (femur)
  2. hnéskel (patella)
  3. sköflungur (tibia)
  4. dálkur (fibula)
  5. ökklabein (ossa tarsi)
  6. ristarbein (ossa metatarsi)
  7. kjúkur (phalanges)
  1. sjalvöðvi (m.trapezius)
  2. axlarvöðvi (m.deltoideus)
  3. stóri brjóstvöðvi (m.pectoralis major)
  4. upparmstvíhöfði (m.biceps brachii)
  5. upparmsþríhöfði (m.triceps brachii)
  6. ytri skávöðvi (m.obliquus externus)
  7. réttivöðvar
  8. réttihaft
  9. mikli þjóvöðvi (m.gluteus maximus)
  10. lærferhöfði (m.quadriceps)
  11. dálkvöðvi (m.peroneus)
  12. kálfatvíhöfði (m.gastrocnemius)
  13. sólavöðvi (m.soleus)
  14. sin (tendo)
  15. upptök (origo)
  16. festa (insertio)

 

 

 

Bls. 9: Vöðvar andlits, höfuðs og háls

Bls. 10: Vöðvar bols

  1. ennisvöðvi (musculus frontalis)
  2. hringvöðvi auga (m.orbicularis oculi)
  3. gagnaugavöðvi (m. temporalis)
  4. m.compressor naris
  5. efrivararlyftir (m.levator labii superioris)
  6. kinnvöðvi (m.zygomaticus)
  7. hringvöðvi munns (m.orbicularis oris)
  8. vangavöðvi (m.buccinator)
  9. tyggjandi (m.masseter)
  10. hökuvöðvi (m.mentalis)
  11. neðrivararfellir (m.depressor labii inferioris)
  12. þríhyrnuvöðvi (m.triangularis)

13a. tvíbúki (m.digastricus)

13b.tungubeinsvöðvi bringubeins (m.sternohyoideus)

13c.tungubeinsvöðvi herðablaðs (m.omohyoideus)

14.höfuðvendir (sternocleidomastoideus)

15-18. augnhreyfivöðvar

  1. axlarvöðvi (m.deltoideus)
  2. stóri brjóstvöðvi (m.pectoralis major)
  3. bakbreiðavöðvi (m.latissimus dorsi)
  4. fremri síðusagtenningur (m.serratus anterior)
  5. ytri skávöðvi (m.obliquus externus)
  6. kviðbeinn (m.rectus abdominis)
  7. innri skávöðvi (m.obliquus internus)
  8. ytri millirifjavöðvar (mm.intercostales externi)
  9. innri millirifjavöðvar (mm.intercostales interni)
  10. sjalvöðvi (m.trapezius)
  11. stóri sívalningur (m.teres major)

Bls. 11: Vöðvar efri útlima

Bls. 12: Vöðvar neðri útlima

  1. axlarvöðvi (m.deltoideus)
  2. stóri brjóstvöðvi (m.pectoralis major)
  3. upparmsþríhöfði (m.triceps brachii)
  4. upparmstvíhöfði (m.biceps brachii)
  5. upparmsvöðvi (m.brachialis)
  6. sívali ranghverfandi (m.pronator teres)
  7. sveifarvöðvi upparms (m.brachioradialis)
  8. sveifarlægur úlnliðsbeygir (m.flexor carpi radialis)
  9. lófalangur (m.palmaris longus)
  10. ölnarlægur úlnliðsbeygir (m.flexor carpi ulnaris)
  11. grunnlægi fingrabeygir (m.flexor digitorum superficialis)
  12. fingraréttir (m.extensor digitorum)
  1. Mikli þjóvöðvi og miðþjóvöðvi (m.gluteus maximus et medius)
  2. lærfellsspennir (m.tensor fascia latae)
  3. skraddaravöðvi (m.sartorius)
  4. kambsvöðvi (m.pectineus)
  5. langi aðfærir (m.adductor longus)
  6. rengluvöðvi (m.gracilis)
  7. hliðlægi- og miðvíðfaðmi (m.vastus lateralis et medialis)
  8. lærbeinn (m.rectus femoris)
  9. kálfatvíhöfði (m.gastrocnemius)
  10. sólavöðvi (m.soleus)
  11. dálkvöðvi (m.peroneus)
  12. fremri sköflungsvöðvi (m.tibialis anterior)
  13. sinar: hnéskeljaband og hásin
  14. hálhimnungur og hálsinungur (m.semimembranosus og m.semitendinosus)
  15. lærtvíhöfði (m.biceps femoris)

Bls. 13:  Hringrásarkerfi

Bls. 14: Hjarta (cor)

  1. slagæðahringrás
  2. bláæðahringrás
  1. hægri gátt (atrium dxt.)
  2. hægri slegill (ventriculus dxt.)
  3. vinstri slegill (ventriculus sin.)
  4. vinstri gátt (atrium sin.)
  5. efri holæð (vena cava superior)
  6. neðri holæð (vena cava inferior)

7a. rismeginæð (aorta ascendens)

7b. ósæðarbogi (arcus aortae)

8. lungnnaslagæð (arteria pulmonalis)

  1. lungnabláæð (vena pulmonalis)
  2. hjarta (cor)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bls. 15: Lungnahringrás

Bls. 16: Slagæðar (arteriae)

  1. hægri gátt (atrium dxt.)
  2. hægri slegill (ventriculus dxt.)
  3. vinstri slegill (ventriculus sin.)
  4. vinstri gátt (atrium sin.)
  5. efri holæð (vena cava superior)
  6. neðri holæð (vena cava inferior)

7a.rismeginæð (aorta ascendens)

7b.ósæðarbogi (arcus aortae)

8.   lungnaslagæð(arteria pulmonalis)

9.   lungnabláæð (vena pulmonalis)

10. lungu (pulmones)

  1.  hjarta (cor)
  2.  þind (diaphragma)
  3.  rifbein (costae)
  1. hjarta (cor)

2a. ósæðarbogi (arcus aortae)

2b. brjóstmeginæð (aorta thoracicae)

2c. kviðmeginæð (aorta abdominalis)

  1. samslagæð mjaðmar (a. iliaca communis)

4a. lærslagæð (a.femoralis)

4b. sköflungsslagæð (a. tibialis)

5. viðbeinsslagæð (a. subclavia)

6.holhandarslagæð (a. axillaris) og   upparmsslagæð (a. brachialis)

7a.ölnarslagæð (a.ulnaris)

7b.sveifarslagæð (a.radialis)

8. samhálsslagæð (a.carotis communis)

9. hryggslagæð (a.vertebralis)

10. slagæðablóð

11. bandvefur

  1. sléttur vöðvavefur
  2.  háluhimna (serosa)

 

Bls. 17: Bláæðar (venae)

Bls.18: Öndunarkerfi

  1. hjarta (cor)
  2. efri holæð (vena cava superior)
  3. neðri holæð (vena cava inferior)
  4. sambláæð mjaðmar (v.iliaca communis)

5a.innanlærsbláæð (v.saphena magna)

5b. kálfabláæð (v.saphena parva)

6.  lærbláæð (v. femoralis)

  1. viðbeinsbláæð (v.subclavia)
  2. utanarmsbláæð (v.cephalica)
  3. holhandarbláæð og upparmsbláæð (v. axillaris og v.brachialis)
  4. innri og ytri hóstarbláæðar (v.jugularis interna og externa)
  5. lungu (pulmones)
  6. súrefnissnautt blóð
  7. súrefnisríkt blóð
  8. lokur (valvae)
  9. háluhimna (serosa)
  10. sléttur vöðvavefur
  11. bandvefur
  12. rautt blóðkorn í háræð
  1. barki (trachea)
  2. berkjur (bronchi)
  3. lungu (pulmones)
  4. rifjakassi
  5. veggfleiðra (pleura parietale)
  6. fleiðruhol (cavitas pleuralis)
  7. lungnafleiðra (pleura viscerale/pleura pulmonalis)
  8. þind (diaphragma)
  9. hægra efra og vinstra efra lungnablað (lobus superior dxt. et sin.)
  10. hægra miðblað (lobus medius dxt.)
  11. hægra neðra og vinstra neðra lungnablað (lobus inferior dxt. et sin.)
  12. hjarta (cor)
  13. smurvessi / fleiðruvökvi

Bls. 19: Nef, nefhol og kok

Bls. 20: Öndun og kynging

  1. nefhol (cavum nasalis)
  2. nefskeljar (conchae nasales)
  3. op inn í kokhlust
  4. nefkok (nasopharynx)
  5. kokeitlar (=nefkirtlar)
  6. kverkeitlar (=hálskirtlar)
  7. munnkok (oropharynx)
  8. barkakýliskok (laryngopharynx)
  9. vélinda (oesophagus)
  10. barkaspeldi (epiglottis)
  11. barkakýli (larynx)
  1. efri nefskeljar (concha nasalis superior)
  2. mið nefskeljar (concha nasalis media)
  3. neðri nefskeljar (concha nasalis inferior)
  4. kok (pharynx)

5a  barkaspeldi (epiglottis)

6.   barkakýli (larynx)

  1. barki (trachea)
  2. vélinda (oesophagus)
  3. tungubein (os hyoideum)

10a.loft í lungum

10b.blaðra

 

 

 

 

Bls. 21: Barkakýli og barki (larynx og trachea)

Bls. 22: Lungnablöðrur (alveoli)

  1. barkakýli (larynx)
  2. tungubein (os hyoideum)
  3. liðbönd (ligamentum)
  4. skjaldbrjósk (cartilago thyroidea)
  5. hringbrjósk (cartilago cricoidea)
  6. barki (tracea)
  7. barkabrjósk
  8. hægri aðalberkja (bronchus principalis dxt.)
  9. vinstri aðalberkja (bronchus principalis sin.)
  10. hægri efri blaðaberkja  (bronchus lobaris sup.dxt.)
  11. hægri mið blaðaberkja (bronchus lobaris med.dxt.)
  12. hægri neðri blaðaberkja (bronchus lobaris inf.dxt.)
  13. vinstri efri blaðaberkja (bronchus lobaris sup.sin.)
  14. vinstri neðri blaðaberkja (bronchus lobaris inf.sin)
  15. berklingar (bronchioli)

 

 

 

 

  1. barki (trachea)
  2. vinstri og hægri aðalberkja (bronchus principalis sin. et dxt.)
  3. berkjur (bronchioli)
  4. endaberkjungar
  5. öndunarberkjungar (bronchioli respiratorii)
  6. blöðrusytrur (ductus alveolaris)
  7. lungnablöðrur (alveoli)
  8. blóðæðar
  9. lungu (pulmones)
  10. blóðkorn
  11. koldíoxíð
  12. súrefni
  13. öndunarhimna
  14. agnaæta í lungum

Bls. 23: Öndunarhreyfingar

Bls. 24: Taugakerfið

  1. rif (costae)
  2. rifjabrjósk (cartilago costae)
  3. bringubein (sternum)
  4. ytri millirifjavöðvar (mm.intercostales externi)
  5. innri millirifjavöðvar (mm.intercostales interni
  6. þind (diaphragma)
  1. heili (cerebrum)
  2. taugakerfi (systema nervosum)
  3. viljastýrðir vöðvar (stjórnað af sjálfráða taugakerfinu)
  4. ósjálfráðir vöðvar (stjórnað af ósjálfráða taugakerfinu)

 

 

 

 

 

Bls. 25: Taugafruma (neurone)

Bls. 26: Heili (cerebrum)

  1. gripla
  2. kjarni
  3. frumubolur
  4. mót bols og síma
  5. Ranvíer hnútur
  6. myelínslíður / mýli
  7. Schwannfrumu slíður
  8. Schwannfrukjarni
  9. símaendi
  10. fyrirhnoðahimna
  11. eftirhnoðahimna
  12. taugamótabil
  1. heili (cerebrum)
  2. hnykill / litli heili (cerebellum)
  3. brú (pons)
  4. mænukylfa (medulla oblongata)
  5. mæna (medulla spinalis)
  6. miðheili (mesecephalon)
  7. heilahimnur (meninges)

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bls 27: Mæna (medulla spinalis)

Bls. 28: Skynjun

  1. hryggjarliður (vertebra)
  2. mæna (medulla spinalis)
  3. mænuhnoð (ganglion spinalis)

C1-C8: hálstaugar (nervi cervicales)

T1-T12: brjósttaugar (nervi thoracicae)

L1-L5: lendartaugar (nervi lumbales)

S1-S5: spjaldtaugar (nervi sacrales)

  1. Sjón
    1. hornhimna
    2. fremra augnhólf
    3. augasteinn
    4. lithimna
    5. sjáaldur
    6. blóðæð í sjónhimnu
    7. sjóntaug
    8. rectus vöðvi (augnhreyfivöðvi)
    9. sjónhimna
    10. hvíta
    11. glerhlaup
  2. Húðskyn
    1. hár
    2. hársrótarnemi
    3. sársaukanemi
    4. þreifhnökri
    5. þreifimáni
    6. þrýstinemi
    7. kuldanemi
    8. hitanemi
  3. Lyktarskyn
    1. nefhol
    2. taugaþræðir lyktartaugar
    3. lyktarbraut
  4. Bragðskyn
    1. tungutota
    2. tungubolur
    3. gómur
  5. Heyrnarskyn
    1. hlust
    2. hljóðhimna
    3. kokhlust
    4. heyrnarbein
    5. bogagöng
    6. kuðungur
    7. heyrnartaug

 

 

 

 

Bls. 29: Ósjálfráða taugakerfið (systema nervosum automaticum)

Bls. 30: Meltingarkerfið

  1. kirtlar (glandulae)
  2. auga (oculus)
  3. nefslíma (mucosa nasalis)
  4. barki (trachea)
  5. lungu (pulmones)
  6. hjarta (cor)
  7. lifur (hepar)
  8. gallblaðra (vesica fellea)
  9. magi (gaster)
  10. briskirtill (pancreas)

11a.skeifgörn (duodenum)

11b.smáþarmar (intestinum tenue)

12.digurgrini (intestinum crassum)

13.endaþarmur (rectum)

14.kven- og karl kynfæri

15.nýru (renes)

16.þvagpípur (ureter)

  1. þvagblaðra (vesica urinaria)

 

 

 

 

  1. tennur (dentes)
  2. munnvatnskirtlar (glandula salivariae)
  3. tunga (lingua)
  4. barkaspeldi (epiglottis)
  5. vélinda (oesophagus)
  6. barki (trachea)
  7. magi (gaster)
  8. milta (lien)
  9. lifur (hepar)
  10. þind (diaphragma)
  11. gallblaðra (vesica fellea)
  12. briskirtill (pancreas)
  13. smáþarmar (intestinum tenue)
  14. botnlangi (appendix vermiformis)
  15. digurgirni (intestinum crassum)
  16. endaþarmur (rectum)

 

Bls. 31: Munnur (cavum oris) og vélinda  (oesophagus)

Bls.32: Magi (gaster eða ventriculus)

  1. munnvatnskirtlar
  2. tunga
  3. barkaspeldi
  4. vélinda
  5. barki
  6. tennur
  7. varir
  8. tannhold

9a. beingómur

9b. holdgómur

10. úfur

11. hálskirtlar

12. glerungur

  1. tannbein
  2. tannkvika
  3. rótargöng
  4. taugþræðir
  1. vélinda (oesophagus)
  2. magabotn (fundus)
  3. magabolur (corpus)
  4. portvarðarhluti (pars pylorica)
  5. portvörður (pylorus)
  6. skeifugörn (duodenum)
  7. magakirtlar
  8. magafellingar (rugae)
  9. eiginþynna slímu (lamina propria mucosae)
  10. eitlingur
  11. slímhúðarbeður (tela submucosa)
  12. blóðæðar
  13. slétt vöðvalag

14a.yfirborðsfrumur

14b.slímfrumur

15.pepsinogen myndandi frumur

16.HCl myndandi frumur

Bls. 33: Smáþarmar (intestinum tenue)

Bls.34: Digurgirni (intestinum crassum)

  1. magi (gaster)
  2. skeifugörn (duodenum)
  3. ásgörn (jejunum)
  4. dausgörn (ileum)

5a. fellingar

5b. totur

6. slímuvöðvar

7. slímhúðarbeður (tela submucosa)

8. hringvöðvar

  1. langvöðvar
  2. hála (serosa)
  3. frásogsfrumur
  4. slímmyndandi frumur
  5. þarmakirtlar
  6. blóðæðar
  7. vessaæðar

 

  1. dausgörn (ileum)
  2. botnristill (coecum)
  3. botnlangi (appendix vermiformis)
  4. risristill (colon ascendens)
  5. þverristill (colon transversum)
  6. fallristill (colon descendens)
  7. fallristill að innan
  8. bugaristill (colon sigmoideum)
  9. endaþarmur (rectum)
  10. bakraufargöng og endaþarmsop (canalis analis og anus)
  11. þverfellingar í endaþarmi
  12. dausgarnaloka
  13. þekja
  14. þarmakirtlar
  15. eiginþynna slímu (lamina propria mucosae)
  16. slímhúðarbeður (tela submucosa)
  17. sléttur vöðvi

Bls. 35: Aukalíffæri meltingar

Bls. 36: Þvagkerfi

  1. lifur (hepar)
  2. þind (diaphragma)
  3. lifrarsigðband (ligamentum falciforme)
  4. gallblaðra (vesica fellea)
  5. magi (gaster)
  6. skeifugörn (duodenum)
  7. briskirtill (pancreas)
  8. milta (lien)
  9. gallblöðrugangur (ductus cysticus)
  10. gallrás (ductus choledochus)
  11. brisrás (ductus pancreaticus)
  12. ósæð (aorta)
  13. iðraholsstofn (truncus coeliacus), miltisslagæð (a.lienalis), lifrarslagæð (a. hepatica)
  14. miltis- og lifrarportæð
  15. botnlangi (appendix vermiformis)

 

 

  1. rifbein (costae)
  2. nýru (renes)
  3. þvagpípa (ureter)
  4. þvagblaðra (vesica urinariae)
  5. þvagrás (urethra)
  6. endaþarmur (rectum)
  7. anus (endaþarmsop)

Bls. 37: Nýru (renes)

Bls. 38: Æxlunarkerfi karla

  1. trefjahýði (capsula renalis)
  2. nýrnabörkur (cortex renalis)
  3. nýrnamergur (medulla renalis) / nýrnastrýtur (pyramides renalis)
  4. strýtutotur (papilla renalis)
  5. nýrnabikar minni og meiri (calyces minor et major)
  6. nýrnaskjóða (pelvis renalis)
  7. þvagpípa (ureter)
  8. nýrnaslagæð
  9. nýrnabláæð
  10. slagæðakerfi nýrans
  11. bláæðakerfi nýrans
  12. Bowman´s hylki / hnoðrahýði
  13. bugapíplur nær og fjær
  14. fallhluti og rishluti Henles lykkju
  15. safnrás
  16. aðfærslu- og fráfærsluslagæðlingur
  17. slagæðlingur
  18. bláæðlingur
  19. æðahnoðri
  1. þvagblaðra (vesica urinariae)
  2. sáðrás (vas deferens)
  3. sáðblaðra (vesica seminales)
  4. sáðrásarbiða
  5. eistu (testes)
  6. eistalyppuhöfuð
  7. pungur (scrotum)
  8. blöðruhálskirtill (prostata)
  9. þvagrásakirtill (gld. bulbourethralis)
  10. getnaðarlimur (penis)
  11. þvagrás (urethra)
  12. endaþarmur (rectum)
  13. endaþarmsop (anus)
  14. blóðæðar
  15. þvagpípa frá nýra (ureter)
  16. lífbein og hryggur
  17. sáðfruma

Bls. 39: Æxlunarkerfi kvenna

Bls. 40: Innkirtlakerfi

  1. eggjastokkar (overiae)
  2. eggjaleiðarar (tuba uterinae)
  3. leg (uterus)
  4. legháls (cervix uteri)
  5. leggöng (vagina)
  6. þvagblaðra (vesica urinariae)
  7. þvagrás (urethra)
  8. snípur (clitoris)
  9. skapabarmar (labia)
  10. endaþarmsop (anus)
  11. endaþarmur (rectum)
  12. fósturvísir (fetus)
  13. naflastrengur
  14. geirvarta
  15. mjólkurkirtlar og bleðlar
  16. fita
  17. stóri brjóstvöðvi (m.pectoralis major)

18.lífbein, hryggur og rifbein

  1. hjarta (cor)
  2. hóstarkirtill (thymus)
  3. kalkirtlar (glandula parathyroidea)
  4. skjaldkirtill (gld. thyroidea)
  5. heiladingull (hypophysis cerebri)
  6. heilköngull (corpus pineale)
  7. nýrnahettur (gld. adrenalis)
  8. briskirtill (pancreas)
  9. eggjastokkar (ovariae)
  10. eistu (testes)
  11. heili og mæna
  12. barki og berkjur
  13. lungu
  14. magi
  15. nýru
  16. leg og eggjaleiðarar
  17. pungur (scrotum)

 

 

 

Bls. 41: Vessakerfi

Bls. 42:  Húð (cutis)

  1. frálæg vessaæð
  2. aðlæg vessaæð
  3. vessaæðaloka
  4. hlið (hilus)
  5. eitilvefur
  6.  
  7. börkur
  8. mergur
  1. húðfita
  2. hyrnislag (stratum corneum)
  3. glærlag (stratum lucidum)
  4. kornlag (stratum granulosum)
  5. frumuskiptingalag (stratum germinativum)
  6. svitakirtilsrás
  7. svitakirtill
  8. fitukirtill
  9. hár
  10. dermis
  11. hárslíðiur

Bls. 43: Öramyndun, neglur og kæling

 

  1. yfirhúð (epidermis)
  2. blóðæðar og blóð
  3. leðurhúð (dermis)
  4. trefjavefjur
  5. sviti
  6. hiti
  7. naglbolur og naglrót
  8. naglaband
  9. naglhjúpur
  10. frumuskiptingalag
  11. kornlag (stratum granulosum)
  12. hyrnislag (stratum corneum)
  13. örvefur