Orðtök og málshættir

heim.gif (185 bytes)

Fjölmörg orðtök og málshættir eiga rætur að rekja til goðafræði.

Ás
e-m/e-m vex ásmegin, færast í ásmegin

Baldur
Fátt mun ljótt á Baldri

Goð
blíðka goðin, styggja goðin, setja gullið upp á goðið

Goðgá
e-ð er engin goðgá

Hel
fara til heljar, gera e-m helið heitt, heimta e-n úr helju, svelta í hel, vera kominn á heljarþröm, halda e-u/e-n í heljargreipum, heimta e-n úr heljargreipum, ná heljartökum á e-m


loft er lævi blandið

Megin
trúa á mátt sinn og megin

Njörður
Það er galli á gjöf Njarðar

heim.gif (185 bytes)